26.12.2012 Views

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Textategundir Reiß<br />

Starf hennar á áttunda áratugnum byggir á hugtakinu jafngildi, en hún lítur á textann,<br />

fremur en orðið eða setninguna, sem það stig sem boðskipti hafa náðst <strong>og</strong> leita verður<br />

að jafngildi (Munday, 2001: 73).<br />

Reiß rökstyður í fyrri hluta bókar sinnar fjórfalda formgerðarflokkun texta, en<br />

greining texta ætti að auðvelda bæði þýðendum <strong>og</strong> þýðingarýnum vinnuna:<br />

1. Innihaldsmiðaður texti<br />

2. Formmiðaður texti<br />

3. Áhrifsmiðaður texti<br />

4. Hljóð- <strong>og</strong> miðlunarmiðaður texti<br />

Samkvæmt Reiß, krefst mat á þýðingu í fyrsta lagi þess, að ákvarðað sé hvers konar<br />

texta frumtextinn sé fulltrúi fyrir (textategundir <strong>og</strong> textaafbrigði); skilningur<br />

þýðandans á þýðingunni (sem ráða má af því hvernig hann þýðir, <strong>og</strong> er ef til vill<br />

einnig skýrt tilgreindur í formála þýðanda); <strong>og</strong> markmið þýdda textans. Einungis<br />

þegar þessir þættir hafa verið staðfestir, eru fyrir hendi aðstæður til þess að dæma<br />

þýðingu af sanngirni, í samræmi við viðeigandi mælikvarða. (Reiß, 1976: 97-100).<br />

Síðar, eða árið 1976, setur hún fram formgerðarflokkun texta sem skiptir máli<br />

fyrir þýðingar, <strong>og</strong> byrjar með grunnaðstæður samskipta þar sem <strong>textar</strong> gegna<br />

sérstökum <strong>og</strong> ákveðnum samskiptahlutverkum. Þrískiptir hlutar tungumálsins,<br />

byggðir á heitum Karls Bühlers: Darstellung, Ausdruck, Appell (1934), gefa til kynna<br />

svipaða skiptingu í grunnaðstæðum orðaðra samskipta með þremur samsvarandi<br />

textategundum.<br />

Textar eru flokkaðir af hagkvæmnisástæðum <strong>og</strong> er það ekki gagnlegt fyrir<br />

þýðendur <strong>og</strong> gagnrýnendur að flokkarnir séu of margir. Skipting texta þarf að vera<br />

handhægt hjálpartæki <strong>og</strong> er það líklegt að fækkun textaflokka hjá Reiß úr fjórum í<br />

þrjá, sem lýst var hér að framan, hafi verið hagkvæm, auk þess að vera réttmæt<br />

Enda þótt tegund texta snerti í grundvallaratriðum þýðingaraðferðina <strong>og</strong><br />

forgangsröðun þess sem varðveita skal í markmálinu, snertir gerð texta málhluta sem<br />

hafa þarf í huga þegar þýtt er:<br />

17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!