27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

meðal rússneskra flóttamanna í Berlín en <strong>Nabokov</strong> forðaðist öll slík átök eins <strong>og</strong> heitan<br />

eldinn. Hann varð ástfanginn af ungri stúlku, Svetlönu Siewert, <strong>og</strong> bað hana að giftast<br />

sér. Faðir stúlkunnar sem var námaverkfræðingur var hins vegar lítt hrifinn af hinum<br />

væntanlega tengdasyni sem hvorki átti hús né hafði fasta vinnu. 44 Foreldrar stúlkunnar<br />

slitu því trúlofuninni einhliða. En nokkrum mánuðum síðar hitti <strong>Vladimir</strong> aðra stúlku<br />

sem honum hugnaðist mjög. <strong>Nabokov</strong> giftist Veru Slonim, sem var gyðingur í Berlín,<br />

árið 1925. 45 Sonur þeirra Dmitri fæddist síðan árið 1934 <strong>og</strong> er hann enn á lífi. 46<br />

Meðan <strong>Nabokov</strong> bjó í Þýskalandi <strong>og</strong> Frakklandi gerði hann tilraunir með leikrit,<br />

ljóð <strong>og</strong> jafnvel kvikmyndahandrit. Árið 1925 tók hann þá ákvörðun að skáldsagan væri<br />

hans aðallistform. 47 Fyrsta smásaga hans hafði verið gefin út í Berlín árið 1924 <strong>og</strong> fyrsta<br />

skáldsaga hans, Mashenka (Mary) var birt árið 1926. 48 Sagan var byggð á lífsreynslu<br />

<strong>Nabokov</strong>s sjálfs. 49 Þennan leik endurtók hann síðan í skáldsögunni Pnin (1957) sem er<br />

að sumu leyti byggð á reynslu hans sem kennara í rússnesku <strong>og</strong> evrópskum<br />

bókmenntum við Cornell-háskóla. 50 Á þessum tíma var strax komið fram eitt<br />

meginþemað í verkum <strong>Nabokov</strong>s sem er fáránleikinn við það að muna eftir fortíðinni en<br />

geta ekki snúið aftur til hennar jafnvel þótt að hún hafi á sínum tíma verið jafn<br />

raunveruleg <strong>og</strong> nútíðin. 51<br />

Önnur skáldsaga <strong>Nabokov</strong>s Korol, Koroleva, Knjaz, sem kom út árið 1928 var<br />

forsmekkurinn að þeim stíl sem átti eftir að einkenna skrif hans síðar. Skákskáldsaga<br />

hans – Vörnin (Zashita Lushina) sem fjallar um þráhyggjufullan, nánast einhverfan<br />

skákmeistara fylgdi í kjölfarið tveimur árum síðar <strong>og</strong> skapaði honum sterka stöðu meðal<br />

44 Boyd. The Russian Years, bls. 202.<br />

45 Boyd. Sama heimild, bls. 207 <strong>og</strong> 239.<br />

46 Boyd. Sama heimild, bls. 407.<br />

47 Boyd. Sama heimild.<br />

48 Boyd. Sama heimild, bls. 257.<br />

49 Boyd. Sama heimild, bls. 245.<br />

50 Reyndar er Szeftel, einn af samkennurum <strong>Nabokov</strong>s, talinn hafa verið fyrirmyndin að Pnin.<br />

51 Boyd. The Russian Years, bls. 252.<br />

16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!