27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Samtímamál <strong>Púshkin</strong>s er aftur á móti notað til að skapa nálægð <strong>og</strong> gera hversdagslegt<br />

það sem í epískum bókmenntagreinum (genres) hefði verið bæði háleitt <strong>og</strong> upphafið.<br />

Bakhtín telur <strong>Púshkin</strong> í þessu sambandi sitja eins <strong>og</strong> könguló í miðju tungumálavefs<br />

skáldsögunnar þar sem þræðirnir mætast, í einhvers konar miðju rithöfundarins. 182<br />

Bakhtín dregur þannig upp mjög aflræna <strong>og</strong> lifandi mynd af skáldsögunni Jevgeníj<br />

Onegin sem vekur einnig upp ýmsar spurningar varðandi svigrúm þýðandans <strong>og</strong> hvernig<br />

honum tekst að koma þessari lifandi mynd til skila yfir á annað tungumál.<br />

182 Sama heimild, bls. 49.<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!