27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

skrifaði hann pólitískustu rit sín rétt eftir seinni heimstyrjöld. 76 <strong>Nabokov</strong> var<br />

sérstaklega í nöp við stalínisma <strong>og</strong> nasisma <strong>og</strong> ekki breyttist sú skoðun hans þegar hann<br />

komst að því að bróðir hans Sergej sem var samkynhneigður hafði dáið í fangabúðum<br />

nasista. 77 Segja má að sú pólitíska afstaða sem <strong>Nabokov</strong> tók hafi verið afstaða gegn<br />

alræði allra hugmyndakerfa <strong>og</strong> flokka sem leitast við að stjórna hugsunum fólks,<br />

meðvitund þess <strong>og</strong> einkalífi. Einkum taldi <strong>Nabokov</strong> að sökum þess að maðurinn á sér<br />

einstaka meðvitund um heiminn verði ætíð að taka tillit til mannsins sem einstaklings <strong>og</strong><br />

margbreytileika mannlífsins í stað þess að leitast við að einfalda hluti um of <strong>og</strong> steypa<br />

alla í sama mót.<br />

Árið 1947 fékk <strong>Nabokov</strong> loksins fasta stöðu við Cornell-háskóla <strong>og</strong> fjölskyldan<br />

flutti til Íþöku. 78 Árið 1951 gaf <strong>Nabokov</strong> út heildartexta endurminninga sinna, Speak,<br />

Memory, í Bretlandi <strong>og</strong> næsta verkefni hans eftir það var að kenna hið kunna námskeið<br />

sitt í evrópskum bókmenntum við Cornell. Á þessum tíma skrifaði <strong>Nabokov</strong> síðari hluta<br />

fyrirlestra sinna - Lectures on Literature - þar sem hann lýsir m.a. bókmenntalegum<br />

andstæðum hjá Flaubert, verkum Joyce <strong>og</strong> smáatriðum í Mansfield Park eftir Jane<br />

Austen. 79 Hugmyndin að skáldsögunni Lolitu var einnig orðin til í huga <strong>Nabokov</strong>s en<br />

hann þurfti að bíða til sumarsins 1950 til þess að geta hafið skriftir. Á árinu 1951 vann<br />

<strong>Nabokov</strong> að Lolitu. Fjárhagsstaða hans var erfið <strong>og</strong> hann var ekki viss um að hann<br />

myndi nokkru sinni finna útgefanda fyrir verk eins <strong>og</strong> Lolitu. <strong>Nabokov</strong>-fjölskyldan flutti<br />

sig sífellt á milli leiguíbúða <strong>og</strong> <strong>Nabokov</strong> reyndi að vinna fyrir sér með því að kenna<br />

bókmenntir við Cornell. Hann kvartaði þó yfir því að nemendur hefðu slælega kunnáttu<br />

í rússnesku <strong>og</strong> til undantekninga heyrði ef þeir gætu lesið rússneskar bókmenntir á<br />

76 Boyd. The American Years, bls. 93.<br />

77 Þetta var annað mikla áfallið sem <strong>Nabokov</strong> varð fyrir. Michael Maar telur að dauði Sergeijs hafi haft<br />

gífurleg áhrif á <strong>Nabokov</strong>, sbr. Speak, <strong>Nabokov</strong>, bls. 38-41.<br />

78 Boyd. The American Years, bls. 129.<br />

79 <strong>Nabokov</strong>. Lectures on Literature.Kaflar um Madame Bovary, Ulysses <strong>og</strong> Mansfield Park.<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!