27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Í erindum III til V kemur fram bæði nákvæmni þýðingar <strong>Nabokov</strong>s sem er vissulega kostur, en einnig kemur fram viss skortur á ljóðrænu<br />

á enskri tungu <strong>Nabokov</strong>s. Þannig segir <strong>Nabokov</strong> á mjög óljóðrænan hátt: „All of us had a bit of schooling in something and somehow: hence<br />

education, God be praised, is in our midst not hard to flaunt.“Johnston notar í þýðingu sinni sem er til hægri ljóðræn stílbrigði: „We all<br />

meandered through our schooling haphazard; so, to God be thanks, it´s easy, without too much fooling to pass for cultured in our ranks.“<br />

Þýðing Johnston til hægri gerir tilraun til að halda í upphaflega hrynjandi ljóðsins <strong>og</strong> ná jafnvægi milli forms <strong>og</strong> innihalds en <strong>Nabokov</strong> er ekki<br />

einu sinni að reyna að nálgast formið. Stundum er merking þýðingar <strong>Nabokov</strong>s skýrari en hjá Johnston en alls ekki alltaf. <strong>Nabokov</strong> talar þannig<br />

um „tumultous youth´s season“ á meðan Johnston notar hið skýra <strong>og</strong> ljóðræna „hour of youthful passion“. Hér hefur Johnston vinninginn hvað<br />

varðar ljóðrænu en þá má ekki gleyma hinum viðamiklu skýringum <strong>Nabokov</strong>s sem bæta miklu við textann. <strong>Nabokov</strong> er greinilega að leggja<br />

áherslu á skýringarnar fremur en texta <strong>Púshkin</strong>s <strong>og</strong> honum finnst e.t.v. að ef hann mundi reyna að þýða eins <strong>og</strong> allir aðrir hafa gert gæti hann<br />

ekki skapað neitt nýtt. Þýðing Johnstons er hefðbundin en þýðing <strong>Nabokov</strong>s er eins <strong>og</strong> afstraktmálverk. Lesandinn þarf að nema staðar <strong>og</strong> hugsa<br />

sig um <strong>og</strong> spyrja þeirrar spurningar hvað þýðandinn sé í rauninni að gera – hver sé hugsunin á bak við þýðinguna.<br />

75

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!