27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

sem snýst eins <strong>og</strong> fylgihnöttur í kringum hinn mikla snilling sem er Alexander<br />

Sergeevich <strong>Púshkin</strong>. Það er einnig athyglisvert að í útvarpsviðtali á BBC 2 þann fjórða<br />

október 1969 195 sagði <strong>Nabokov</strong> að raunverulegir snillingar eða það sem Rússar kalla<br />

gení væru mjög sjaldgæfir <strong>og</strong> hann nefnir sérstaklega Shakespeare, Milton, <strong>Púshkin</strong> <strong>og</strong><br />

Tolstoj í þessu sambandi. Í orðum hans felst einnig gagnrýni á engilsaxneskt samfélag<br />

fyrir að nota orðið genius <strong>og</strong> genial allt of léttúðlega.<br />

Brown bendir að lokum á að nokkur verka <strong>Nabokov</strong>s eru á formi ljóða <strong>og</strong><br />

skýringa þar sem skýringarnar eru umfangsmeiri en ljóðið sjálft. Brown nefnir sem<br />

dæmi Pale Fire. Þar er í miðju verksins kvæði eftir John Shade, <strong>og</strong> það kvæði er eitt <strong>og</strong><br />

sér ekki það gott að það hefði nokkru sinni vakið sérstaka athygli, - það er hins vegar<br />

textinn í kringum kvæðið – texti Kinbotes sem vekur athygli <strong>og</strong> skapar þá spennu <strong>og</strong><br />

jafnvel hrylling sem einkennir bókmenntaverkið Pale Fire. 196 Genette talar um texta<br />

Charles Kinbote í Pale Fire sem skáldaðan fylgitextia (fictional fylgitexti) sem skapar í<br />

raun skáldsöguna Pale Fire. 197<br />

Þýðing <strong>Nabokov</strong>s á Igorskviðu var einnig þannig að skýringar þýðandans með<br />

ljóðinu voru orðnar umfangsmeiri en ljóðið sjálft. Þannig er ekki hægt að skoða þýðingu<br />

<strong>Nabokov</strong>s á Jevgeníj Onegin út af fyrir sig án þess að líta á skýringarnar við þýðinguna<br />

eða fylgitextiann sem hinn raunverulega kjarna listaverksins.<br />

Skipting verksins í texta <strong>og</strong> fylgitextia vísar til þess sem er innan verksins<br />

(textinn) <strong>og</strong> utan við það (fylgitextiinn) <strong>og</strong> verkið felur í sér nokkurs konar jaðar eða<br />

mörk (boundary), sem lesandinn er ýmist innan eða utan við. Í þessu formi er fólgin<br />

ákveðin tvíræðni (ambiguity) <strong>og</strong> <strong>Nabokov</strong> virðist hafa gert sér vel ljóst hversu<br />

áhrifamiklar skýringar <strong>og</strong> fylgitextiar geta verið í bókmenntum. <strong>Nabokov</strong> skrifaði<br />

skáldsöguna Pale Fire strax eftir að hann hafði lokið þýðingunni á Jevgeníj Onegin <strong>og</strong><br />

195 http://www.bbc.co.uk/bbcfour/audiointerviews/profilepages/nabokovv1.shtml<br />

196 Sjá <strong>Nabokov</strong>. Pale Fire. Sjá heimildaskrá.<br />

197 Genette, bls. 341.<br />

64

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!