27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

9.4 Markmið <strong>Nabokov</strong>s með þýðingunni á Jevgeníj Onegin.<br />

Af hverju þýddi <strong>Nabokov</strong> Jevgeníj Onegin yfir á ensku? Í viðtali segir <strong>Nabokov</strong><br />

eftirfarandi: „I don´t think that an artist should bother about his audience. His best<br />

audience is the person he sees in his shaving mirror every morning. I think that the<br />

audience an artist imagines, when he imagines that kind of thing, is a room filled with<br />

people wearing his own mask.“ 243 Einnig segir <strong>Nabokov</strong>: „I am all for the ivory tower,<br />

and for writing to please one reader alone – one´s own self.“ 244 Samkvæmt þessu ætti<br />

skopos <strong>Nabokov</strong>s við skriftir <strong>og</strong> þýðingar að vera hann sjálfur. Hann er einungis að<br />

skemmta sjálfum sér þegar hann skrifar. Vera má að þetta gildi um mörg verk hans - að<br />

<strong>Nabokov</strong> hafi skrifað þau fyrst <strong>og</strong> fremst fyrir sjálfan sig. En gildir þetta um þýðingu<br />

hans á Jevgeníj Onegin?<br />

Að hluta til. <strong>Nabokov</strong> er fyrst <strong>og</strong> fremst að skemmta sjálfum sér þegar hann<br />

þýðir Jevgeníj Onegin en þó gætu önnur praktísk sjónarmið einnig spilað hér inn í. Í<br />

ævisögu <strong>Nabokov</strong>s kemur fram að það fór fyrir brjóstið á honum hve lítið bandarískir<br />

fræðimenn <strong>og</strong> stúdentar þekktu til verka <strong>Púshkin</strong>s. Lawrence Venuti bendir einnig á í<br />

bók sinni, Scandals of Translation, að í bandarískum háskólum séu kennd<br />

bókmenntanámskeið þar sem öll verk heimsbókmenntanna eru lesin í þýðingum en samt<br />

er nánast ekkert fjallað um <strong>þýðingarnar</strong> sjálfar sem þýðingar. 245 Venuti telur þess vegna<br />

að í bandarísku háskólanámi séu ákveðnir almennt viðurkenndir sígildir textar<br />

(canonical texts) sem séu lesnir í enskum þýðingum <strong>og</strong> sú mynd sem nemendur fá af<br />

hinni framandi menningu mótist mjög mikið af bæði vali texta svo <strong>og</strong> þýðingunum<br />

sjálfum sem sumar hverjar hafa heimfært textann yfir á enskan menningarheim<br />

(domestication). 246 Þessar þýðingar eru þannig meðhöndlaðar <strong>og</strong> rannsakaðar eins <strong>og</strong><br />

243 <strong>Nabokov</strong>. Strong Opinions, bls. 18.<br />

244 <strong>Nabokov</strong>. Strong Opinions, bls. 37.<br />

245 Sjá umræðu hjá Venuti á bls. 89 til 90.<br />

246 Sjá umræðu hjá Venuti á bls. 93-95.<br />

96

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!