27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

On Englands pleasant pastures seen!“ 219<br />

Blake er einn þeirra höfuðskálda enskrar tungu sem hafa notað tetrametur í<br />

einhverjum mæli. En annars er hér um frekar sjaldgæft form að ræða sem stendur í<br />

skugga jambíska pentametursins <strong>og</strong> stakhendunnar. Þannig er ekki hægt að segja að<br />

tetrametrið falli eins vel að enskri tungu eins <strong>og</strong> pentametrið.<br />

Gauti Kristmannsson segir að form ljóða geti komið í veg fyrir bókstaflega<br />

þýðingu þeirra. 220 Hann leggur ennfremur áherslu á að formið hafi merkingu. 221 Hvaða<br />

merkingu hefur jambískur tetrametur? Hverju er <strong>Nabokov</strong> að fórna með því að taka ekki<br />

form textans með í þýðingunni? Tetrametur <strong>Púshkin</strong>s er einstakt form sem <strong>Púshkin</strong><br />

sjálfur þróaði sennilega með verk Byrons sem fyrirmynd. Er það kannski rétt að form<br />

geti komið í veg fyrir bókstaflega þýðingu? <strong>Nabokov</strong> virðist hafa talið svo vera.<br />

Um leið viðurkennir <strong>Nabokov</strong> að þegar forminu er fórnað í þýðingu glatar<br />

ljóðabálkurinn ljóðrænum eiginleikum sínum <strong>og</strong> missir dramatískan þunga sinn. 222<br />

<strong>Nabokov</strong> veit sem sagt alveg nákvæmlega hvað hann er að gera þegar hann velur að<br />

þýða Jevgeníj Onegin bókstaflega <strong>og</strong> einblína á merkingu textasamhengisins (contextual<br />

meaning).<br />

Hafi <strong>Nabokov</strong> verið undir áhrifum frá Roman Jakobson <strong>og</strong> nýrýninni, af hverju þýðir<br />

hann þá ekki form upprunatexta <strong>Púshkin</strong>s, af hverju fórnar hann forminu? Nýrýnin taldi<br />

ekki hægt að aðskilja formið frá innihaldinu <strong>og</strong> Roman Jakobson taldi málvísindalegar<br />

<strong>og</strong> raunvísindalegar aðferðir málvísinda geta unnið bug á óþýðanleika í mörgum<br />

tilvikum.<br />

219 Blake, William. Loc. 1032.<br />

220 Gauti Kristmannsson. Literary Diplomacy I, bls. 21.<br />

221 Sama heimild, bls. 21.<br />

222 <strong>Nabokov</strong>. Eugene Onegin. Volume I. Introduction and Translation,bls. ix <strong>og</strong> x.<br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!