27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hér hefur þegar verið bent á að <strong>Nabokov</strong> lýsi ákveðnum erfiðleikum <strong>og</strong> jafnvel<br />

uppgjöf við að þýða texta <strong>Púshkin</strong>s. En gæti eitthvað fleira skýrt þetta atferli <strong>Nabokov</strong>s?<br />

Pericles Lewis segir þegar hann fjallar um módernismann: „Free verse abandoned<br />

traditional versification methods including meter, rhyme and stanza forms.“ 223<br />

Ennfremur segir Lewis:<br />

The victory of free verse over traditional meters, decisively won in English by<br />

Ezra Pound and his friends was actually undertaken in the name of mimesis.<br />

Pound emphasized that poetry should imitate spoken language rather than<br />

conventional meters. It should contain nothing, nothing that you could not in<br />

some circumstance, in the stress of some emotion actually say. 224<br />

Því vaknar spurningin hvort <strong>Nabokov</strong> hafi hafnað hinum forna bragarhætti<br />

<strong>Púshkin</strong>s viljandi þegar hann ákveður að þýða Jevgeníj Onegin <strong>og</strong> þá vegna þess að<br />

hann vildi gera tilraun með nýtt þýðingarform þar sem skýringarnar væru aðalatriði en<br />

texti <strong>Púshkin</strong>s aukaatriði. Kannski hafði <strong>Nabokov</strong> sem módernisti lítinn áhuga á því að<br />

viðhalda bragarhætti <strong>Púshkin</strong>s <strong>og</strong> e.t.v. hefur <strong>Nabokov</strong> fundist bragarhátturinn <strong>og</strong> þær<br />

þýðingar sem reyndu að viðhalda honum frekar gamaldags <strong>og</strong> lítið spennandi. Það getur<br />

því verið ákveðin tilraunastarfsemi fólgin í þýðingu <strong>Nabokov</strong>s á Jevgeníj Onegin, enda<br />

var <strong>Nabokov</strong> óhræddur við að fara ótroðnar slóðir bæði innan skáldsöguformsins <strong>og</strong> í<br />

þýðingum.<br />

Í þessu sambandi skiptir máli að þegar <strong>Nabokov</strong> fórnar forminu hjá <strong>Púshkin</strong> verður<br />

<strong>Nabokov</strong> að reyna að skapa nýtt form utan um þýðingu sína á Jevgeníj Onegin. Þannig<br />

er spurning hvort í þýðingu <strong>Nabokov</strong>s á Jevgeníj Onegin felist ekki tilraun til að skapa<br />

nýtt form, nútímalegra form í stað þess klassíska forms sem upprunatextinn hafði. Þá<br />

223 Lewis, bls. 3.<br />

224 Lewis, bls. 5.<br />

84

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!