27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ókmenntir við að kryfja áleitnustu spurningar mannlegrar tilveru svo sem um tilgang<br />

lífsins, siðferðilega breytni, kjarna hins illa <strong>og</strong> tilvist Guðs <strong>og</strong> þora þannig að takast á<br />

við spurningar sem vestrænar bókmenntir hafa allt til dagsins í dag veigrað sér við að<br />

svara. En hvernig hófst blómaskeið rússneskra bókmennta? Því hefur verið haldið fram<br />

að áður en hægt var að skrifa stóru skáldsögurnar hafi þurft að koma fram á sjónarsviðið<br />

eitt framúrskarandi ljóðskáld sem legði grunninn að fyrstu skáldsögunni í bundnu máli.<br />

Það ljóðskáld var í þessu tilviki Alexander <strong>Púshkin</strong>. Um hugsanlega forvera hans verður<br />

ekki rætt nánar hér, heldur afmarkast umfjöllunin við áhrif <strong>Púshkin</strong>s á þá sem á eftir<br />

koma, svo sem á bæði Dostojevskí <strong>og</strong> <strong>Nabokov</strong>.<br />

2.1 Alexander <strong>Púshkin</strong><br />

Alexander <strong>Púshkin</strong> er almennt talinn faðir rússneskra bókmennta <strong>og</strong> rússnesks<br />

ritmáls. 102 Rússar líta á hann sem sitt stærsta ljóðskáld <strong>og</strong> hann er einnig táknmynd<br />

rússneskrar menningar. Alexander <strong>Púshkin</strong> svipar til Jónasar Hallgrímssonar á Íslandi<br />

<strong>og</strong> Williams Shakespeare í Bretlandi. <strong>Vladimir</strong> <strong>Nabokov</strong> sagði: „Pushkin´s blood runs<br />

through the veins of modern Russian literature as inevitably as Shakespeare´s through<br />

those of English literature.“ 103 Það er athyglisvert að slíkir menn eða rithöfundar sem<br />

sameina í verkum sínum tungumálið í nánast öllum sínum mismunandi myndum eru til í<br />

flestum menningarheimum á ákveðnum tímapunkti þótt ekki sé hægt að útiloka að um<br />

tilviljanakennda þróun sé að ræða. Ítalski rithöfundurinn Umberto Eco lýsir þessu<br />

fyrirbæri innan bókmenntasögunnar á eftirfarandi hátt:<br />

„By helping to create language, literature creates a sense of identity and community. I<br />

spoke initially of Dante, but we might also think of what Greek civilisation would have<br />

been like without Homer, German identity without Luther´s translation of the Bible, the<br />

102 Vert er að taka fram að <strong>Púshkin</strong> skrifaði verk sín á valdatíma Nikulásar I þannig að ritskoðun var mjög<br />

ströng <strong>og</strong> erfið á þeim tíma.<br />

103 <strong>Nabokov</strong>. Strong Opinions, bls. 63.<br />

28

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!