27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

tungumálsins“ virkuðu í reynd, heldur spurðu þeir einnig spurningarinnar af hverju <strong>og</strong><br />

létu sér því ekki nægja að lýsa einungis tungumálinu á vísindalegan hátt eins <strong>og</strong> tíðkast í<br />

lýsandi málvísindum (descriptive linguistics). 151<br />

Pericles Lewis segir í bók sinni, The Cambridge Introduction to modernism: „In<br />

literature too, the early twentieth century witnessed attempts to escape from mimesis:<br />

The Russian futurists invented zaum, a poetic language made entirely up of nonsense<br />

words.“ 152<br />

Þannig var ekki markmið módernískra rithöfunda endilega að endurspegla hinn<br />

ytri raunveruleika heldur að leika sér innan raunveruleika tungumálsins. Orðaleikir <strong>og</strong><br />

paródía skiptu miklu máli. Lewis segir samt að lokum:<br />

Literature therefore continued to represent reality, sometimes in distorted forms<br />

or in nightmarish parody, sometimes in comic detail or with multiple layers of<br />

symbolic intention, but usually with some implicit ideal of mimesis underlying<br />

all the literary experiments. 153<br />

Þannig telur Pericles Lewis að rússnesku módernistunum hafi ekki allskostar<br />

tekist að komast hjá því að endurspegla raunveruleikann, hins vegar leika módernískir<br />

rithöfundar sér með ný form skáldsögunnar <strong>og</strong> framkvæma allskyns tilraunir á<br />

tungumálinu, skáldsagnaforminu <strong>og</strong> hér má einnig varpa fram þeirri spurningu hvort<br />

tilraunir í módernisma <strong>og</strong> formi endurspeglist ekki einnig í módernískum þýðingum <strong>og</strong><br />

þá m.a. hjá <strong>Nabokov</strong>.<br />

Ekki er svo víðs fjarri, að bera slíkar bókmenntafræðilegar <strong>og</strong> þýðingafræðilegar<br />

tilraunir módernismans saman við vísindatilraunir, ekki síst af því að rússneska<br />

formstefnan var afsprengi hins móderníska nútíma <strong>og</strong> vísindahyggju 19. aldar.<br />

151<br />

Sjá umræðu hjá Sampson, bls. 104.<br />

152<br />

Lewis, bls. 4.<br />

153<br />

Lewis, bls. 4.<br />

43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!