27.12.2012 Views

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

Vladimir Nabokov, Púshkin og þýðingarnar - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

upprunatextans <strong>og</strong> segir: „The source text is no longer the first and foremost criterion<br />

for the translator´s decision; it is just one of the various sources of information used by<br />

the translator: “ 177<br />

Vermeer orðar megininntak þýðinga, það sem hann kallar Skopos-regluna á<br />

eftirfarandi hátt:<br />

Each text is produced for a given purpose and should serve this purpose. The<br />

Skopos rule thus reads as follows: Translate/interpret/speak/write in a way that<br />

enables your text/translation to function in the situation in which it is used and<br />

with the people who want to use it and precisely in the way they want it to<br />

function. 178<br />

Þýðandinn á skv. Vermeer að geta rökstutt (begründen) val sitt á ákveðnu<br />

markmiði (Skopos) með þýðingunni við ákveðnar aðstæður. Móttakandi textans verður<br />

sá sem ræður mestu um það hvernig þýðingin á að vera. Skopos-reglan útilokar samt<br />

sem áður alls ekki bókstaflegar þýðingar eða þýðingar sem eru orð fyrir orð. T.d. væri<br />

þýðing á viðskiptasamningi eða ökuskírteini dæmi um þýðingu þar sem fylgja verður<br />

upprunatextanum mjög vandlega <strong>og</strong> koma merkingu hans af mikilli nákvæmni til skila.<br />

Andstæða þessa eru listrænar þýðingar eða bókmenntaþýðingar þar sem svigrúmið til<br />

frjálsrar tjáningar er mun meira. Þýðandinn hefur þannig frelsi til þess að velja<br />

þýðingaraðferð eftir því hvað hann telur vera Skopos eða markmið þýðingarinnar.<br />

Markmið eða tilgangur marktextans drottnar þannig yfir öllum ákvörðunum varðandi<br />

þýðinguna.<br />

177 Nord, bls. 25.<br />

178 Nord, bls. 29.<br />

51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!