05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Gunnar Helgi Hálfdanarson, formaður Bankaráðs<br />

stærstum hluta og Bankasýsla<br />

ríkisins fer með þann<br />

hlut. Landsskil ehf. fer með<br />

hlut Landsbanka Íslands<br />

hf. Þetta er nokkuð ólíkt<br />

eignarhaldi annarra stórra<br />

fjármálafyrirtækja hérlendis<br />

sem eru að mestu í eigu<br />

erlendra kröfuhafa. Nálægð<br />

<strong>Landsbankans</strong> við ríkisvaldið<br />

er þó ekki vandalaus<br />

og getur haft truflandi áhrif<br />

ef þess er ekki nægjanlega<br />

vel gætt að bankinn starfar á<br />

samkeppnismarkaði. Tryggja<br />

þarf að sömu leikreglur<br />

eigi við um alla á markaði<br />

og er óviðunandi ef ríkisvaldið<br />

setur Landsbankanum<br />

þrengri skorður í lögum en<br />

öðrum bönkum.<br />

Skýra þarf sem fyrst hvernig<br />

eigendastefnu ríkisins um<br />

að koma bankanum í dreift<br />

eignarhald fyrir 2015 verður<br />

framfylgt og jafnframt<br />

hvernig ríkisvaldið hyggst<br />

beita sér við hagræðingu á<br />

fjármálamarkaði á næstu<br />

árum.<br />

Ný stefna –<br />

<strong>Landsbankinn</strong> þinn<br />

<strong>Landsbankinn</strong> markaði sér<br />

stöðu á síðasta ári með því<br />

að setja sér framsækna og<br />

metnaðarfulla stefnu sem<br />

kynnt var í október.<br />

„ <strong>Landsbankinn</strong> er stærsta fjármála-<br />

fyrirtæki landsins með vel yfir<br />

100.000 viðskiptavini eða um<br />

þriðjungs markaðshlutdeild<br />

og sterka stöðu í öllum greinum<br />

atvinnulífsins. Ábyrgð bankans<br />

er því mikil og þær kröfur sem<br />

gerðar eru til hans eru einnig<br />

miklar.“<br />

Stefna bankans, <strong>Landsbankinn</strong><br />

þinn, hvílir á fjórum<br />

meginstoðum sem saman<br />

mynda órofa heild og ramma<br />

inn hlutverk bankans í<br />

samfélaginu. Sú fyrsta vísar<br />

til starfsmanna og samtakamáttar<br />

þeirra undir<br />

heitinu „öflug liðsheild“,<br />

önnur til betri rekstrar,<br />

traustari stýringar og betri<br />

eigna og nefnist „traustir<br />

innviðir“, sú þriðja snýr að<br />

viðskiptavinum og samskiptum<br />

við þá undir heitinu<br />

„ánægðir viðskiptavinir.“ Þar<br />

verður endurskipulagning<br />

skulda heimila og fyrirtækja<br />

enn um sinn eitt stærsta<br />

og mikilvægasta verkefni<br />

bankans og er mikið kapp<br />

lagt á að hraða þeirri vinnu<br />

sem mest þó margt í henni<br />

hafi verið mótdrægt og úrvinnsla<br />

mála ekki gengið<br />

eins hratt og menn hefðu<br />

helst kosið. Fjórða stoðin<br />

snýr að samfélaginu þar sem<br />

lögð er áhersla á almennan<br />

ávinning af rekstri bankans<br />

undir yfirskriftinni „ávinningur<br />

samfélags og eigenda“.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> er þjónustufyrirtæki<br />

og hann vill setja<br />

viðskiptavininn í öndvegi.<br />

Bankinn vill koma fram af<br />

hógværð og einkunnarorð<br />

starfsmanna eru, hlustum,<br />

lærum og þjónum. Með þeim<br />

hætti telur bankinn að<br />

hann geti sinnt því mikilvæga<br />

hlutverki sínu að vera<br />

traustur samherji viðskiptavina<br />

í fjármálum og sannanlega<br />

<strong>Landsbankinn</strong> þinn.<br />

6 Ávarp formanns Bankaráðs og bankastjóra <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!