05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Dótturfélög<br />

Dótturfélög <strong>Landsbankans</strong> teljast þau félög sem bankinn á meira<br />

en 50% eignarhlut í. Helstu dótturfélög <strong>Landsbankans</strong> eru nú<br />

Horn fjárfestingarfélag hf., Hömlur ehf., Landsvaki hf., Reginn<br />

ehf. og SP–Fjármögnun hf. Það sem af er árinu 2011 hefur <strong>Landsbankinn</strong><br />

eignast tvö dótturfélög til viðbótar, Rose Invest, rekstrarfélag<br />

sjóða, og Avant hf. Þá hefur <strong>Landsbankinn</strong> selt sitt stærsta<br />

dótturfélag, Vestia ehf., en Samkeppniseftirlitið samþykkti þá<br />

sölu í janúar 2011.<br />

Til hlutdeildarfélaga bankans teljast þau félög sem <strong>Landsbankinn</strong> hefur fjárfest í til langs tíma og<br />

þar sem eignarhlutur er umtalsverður en þó aldrei meiri en 50%. Eignarhlutur hlutdeildarfélaga er<br />

færður í samræmi við hlutdeild bankans í eigin fé þeirra og hlutdeild í rekstrarafkomu er færð með<br />

sama hætti. Úthlutaður arður er færður til lækkunar á eignarhlut bankans í viðkomandi félagi.<br />

Horn<br />

fjárfestingar-<br />

félag hf.<br />

Hömlur ehf. Landsvaki hf. Reginn ehf.<br />

SP-<br />

Fjármögnun hf.<br />

46 Dótturfélög <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!