05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn<br />

31.des.1997 = 100<br />

10.000<br />

9.000<br />

8.000<br />

7.000<br />

6.000<br />

5.000<br />

4.000<br />

3.000<br />

2.000<br />

1.000<br />

0<br />

0<br />

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011<br />

Heildarvelta (h. ás) Úrvalsvísitala aðallista (v. ás) Heildarvísitala aðallista (v. ás)<br />

var aðeins skammtímalausn<br />

því til lengri tíma litið eru<br />

þau á skjön við alþjóðlegar<br />

skuldbindingar Íslands, t.d.<br />

EES-samninginn. Ólíklegt<br />

má hinsvegar telja að horfið<br />

verði til óbreytts fyrirkomulags<br />

í stjórnun peningamála<br />

í lok þessa haftatímabilsins<br />

í ljósi reynslunnar.<br />

Í desember 2010 birti Seðlabankinn<br />

skýrslu til efnahags-<br />

og viðskiptaráðaherra<br />

þar sem reifaðar eru hugmyndir<br />

um framtíðarfyrirkomulag<br />

peningastefnunnar<br />

eftir höft. Megin niðurstaða<br />

skýrslunnar er að núverandi<br />

fyrirkomulag peningastefnu<br />

með verðbólgumarkmiði sé<br />

ekki fullnægjandi eitt og sér.<br />

Bent er á að horfa þurfi til<br />

fleiri þátta en verðlagsþró-<br />

unar til skemmri tíma við<br />

framkvæmd stefnunnar. Sérstaklega<br />

sé nauðsynlegt að<br />

huga að undirliggjandi ójafnvægi<br />

sem birtist í miklum<br />

sveiflum í útlánavexti,<br />

skuldsetningu og eignaverði.<br />

Seðlabankinn leggur áherslu<br />

á að eigi hann að geta brugðist<br />

við slíkum hættumerkjum<br />

sé æskilegt að bankinn<br />

ráði yfir fleiri stjórntækjum<br />

en nú er. Þessum tækjum<br />

myndi hann beita sjálfur<br />

eða aðrir í samræmi við tilmæli<br />

bankans. Í skýrslunni<br />

er nánar fjallað um ýmiskonar<br />

útfærslur á slíkum<br />

tækjum, þar á meðal tækjum<br />

sem kalla mætti „þjóðhagsvarúðartæki“<br />

(e. macroprudential<br />

tools) og miða að<br />

því að tryggja stöðugleika<br />

alls fjármálakerfisins en ekki<br />

aðeins stakra eininga þess.<br />

Meðal þess sem sérstaklega<br />

er fjallað um eru reglur um<br />

breytileg hámarksveð- og<br />

eiginfjárhlutföll og takmarkanir<br />

á lausafjár- og gengisáhættu.<br />

Jafnframt bendir<br />

Seðlabankinn á að til viðbótar<br />

þessum reglum myndi<br />

bankinn oftar en áður grípa<br />

inn í á gjaldeyrismarkaði<br />

til að vinna gegn óhóflegu<br />

fjármagnsinnstreymi með<br />

tilheyrandi gengissveiflum.<br />

Aukinheldur kæmi til<br />

álita að breyta viðmiðun<br />

verðbólgumarkmiðsins og<br />

miða við aðra verðvísitölu<br />

til samræmis við önnur<br />

Evrópuríki.<br />

Úrvalsvísitala verðvísitala (OMX16) (v. ás)<br />

Heimild: Nasdaq OMX Iceland<br />

Krefjandi rekstrar-<br />

umhverfi fyrir banka<br />

Að ofangreindu er ljóst að<br />

rekstrar- og samkeppnisumhverfi<br />

viðskiptabanka hefur<br />

breyst mikið í kjölfar hruns<br />

fjármálakerfisins. Útlánavöxtur<br />

og lánsfjáreftirspurn<br />

er í lágmarki vegna skuldsetningar<br />

heimila og fyrirtækja.<br />

Hrun hlutabréfa- og<br />

fyrirtækjaskuldabréfamarkaðarins,<br />

gjaldeyrishöft og<br />

mikil óvissa í efnahagslífinu<br />

hefur haft lamandi áhrif á<br />

fjárfestingu og lánsfjáreftirspurn.<br />

Fjármögnunarleiðir<br />

innlánastofnanna eru takmarkaðar<br />

og óvissa ríkir um<br />

framkvæmd ýmissa mikilvægra<br />

stjórnvaldsaðgerða,<br />

svo sem um breytingar á<br />

fiskveiðistjórnunarkerfinu<br />

12 Þróun efnahagsmála <strong>Landsbankinn</strong> 2010<br />

Ma. kr.<br />

600<br />

500<br />

400<br />

300<br />

200<br />

100

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!