05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þróun atvinnuleysis<br />

Hlutfall af mannafla<br />

12%<br />

10%<br />

8%<br />

6%<br />

4%<br />

2%<br />

0%<br />

Gangi sú þróun eftir hér á<br />

landi má búast við því að<br />

störfum fari aftur að fjölga á<br />

síðari helmingi ársins í takt<br />

við aukinn hagvöxt.<br />

Rekstrarumhverfi<br />

fyrirtækja mjög erfitt<br />

Hátt vaxtastig í kjölfar<br />

efnahagssamdráttarins var<br />

um langt skeið afar letjandi<br />

fyrir nýfjárfestingu og eftirspurn<br />

eftir lánsfé til nýrra<br />

verkefna hefur verið afar<br />

lítil undanfarin tvö ár. Með<br />

lækkandi verðbólgu hafa<br />

vextir Seðlabanka Íslands<br />

hinsvegar lækkað jöfnum<br />

skrefum undanfarið og eru<br />

nú í sögulegu lágmarki.<br />

Við það hafa aðstæður til<br />

fjárfestingar í uppbyggingu<br />

efnahagslífsins batnað til<br />

muna.<br />

Eftir stendur að enn eru<br />

við lýði veruleg gjaldeyris-<br />

Vextir Seðlabanka og skammtímavextir<br />

25%<br />

20%<br />

15%<br />

10%<br />

5%<br />

0%<br />

Atvinnuleysi<br />

Höfuðborgarsvæðið<br />

Landsbyggðin<br />

höft. Þeim var komið á í lok<br />

árs 2008 og áttu að vera<br />

ákveðin neyðarráðstöfun<br />

til að stemma stigu við<br />

falli krónunnar. Æ sterkari<br />

vísbendingar eru um að<br />

höftin hafi neikvæð áhrif<br />

á fjárfestingu í landinu.<br />

Undir lok marsmánaðar birti<br />

Seðlabankinn endurskoðaða<br />

áætlun um afnám haftanna<br />

sem gerir ráð fyrir að fengin<br />

verði lagaheimild til framlengingar<br />

þeirra til allt að<br />

2009 2010 2011<br />

Vextir á veðlánum Daglánavextir á millibankamarkaði Daglánavextir<br />

Heimild: Vinnumálastofnun<br />

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011<br />

Heimild: Seðlabanki Íslands<br />

fjögurra ára, umfram það<br />

sem gert var ráð fyrir upphaflega.<br />

Fyrstu skref þessarar<br />

áætlunar beinast að því<br />

að draga úr svokölluðum<br />

aflandskrónuvanda með<br />

því að beina krónueignum<br />

erlendra aðila í langtímafjárfestingar.<br />

Fyrst um<br />

sinn verður fjárfestingu<br />

beint í langtímaskuldabréf<br />

ríkissjóðs en þvínæst verður<br />

opnuð leið til fjárfestingar<br />

í raunhagkerfinu. Óskandi<br />

hefði verið að afnám haftanna<br />

gengi hraðar fyrir sig.<br />

Engu að síður er jákvætt að<br />

stjórnvöld leggi fram mótaða<br />

áætlun um lausn vandans<br />

og dragi þar með úr þeirri<br />

óvissu sem skapast hefur<br />

um áhrif afnáms haftanna<br />

á gengi krónunnar. Rekstrarumhverfi<br />

innlendra fyrirtækja<br />

í alþjóðlegum rekstri<br />

verður þó eftir sem áður<br />

erfitt meðan höftin<br />

eru við lýði.<br />

10 Þróun efnahagsmála <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!