05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Nýtt skipurit<br />

Viðskiptabanki<br />

Fyrirtækjabanki<br />

Bankaráð<br />

Bankastjóri<br />

Lögfræðiráðgjöf Umboðsmaður<br />

viðskiptavina<br />

Regluvarsla Skrifstofa<br />

bankastjóra<br />

Markaðir og<br />

fjárstýring<br />

Innri endurskoðun<br />

Eignastýring EndurskipuÁhættulagning eigna<br />

stýring<br />

Fjármál<br />

Nýju skipuriti bankans er ætlað að endurspegla stefnu hans og áherslur. Viðskipta- og afkomueiningar<br />

fá aukið vægi, þar sem lykiláhersla er lögð á þjónustu við viðskiptavini, en við þær<br />

styðja öflugar miðlægar einingar. Viðskiptasviðin eru fimm talsins: Viðskiptabanki, Fyrirtækjabanki,<br />

Markaðir og fjárstýring, Eignastýring og Endurskipulagning eigna. Hin meginsviðin eru<br />

Áhættustýring, Fjármál og Þróun. Með þessum hætti vilja forsvarsmenn <strong>Landsbankans</strong> leggja<br />

áherslu á þann vilja sinn að <strong>Landsbankinn</strong> verði hreyfiafl sem vinnur náið með einstaklingum,<br />

fyrirtækjum og stofnunum að uppbyggingu íslensks samfélags.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 <strong>Landsbankinn</strong> þinn 21<br />

Þróun

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!