05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Áhættustýring<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur lagt<br />

verulega áherslu á að efla<br />

áhættustýringu bankans á<br />

árinu. Sú vinna fólst jafnt í<br />

því að endurskoða starfsemi<br />

og uppbyggingu sviðsins<br />

sem og að endurskoða<br />

regluverk og starfshætti í<br />

bankanum sjálfum og þær<br />

aðferðir sem notaðar eru<br />

til greiningar, mælingar,<br />

stýringar og varna áhættuþátta<br />

sem eru hluti af rekstri<br />

fjármálafyrirtækja. Fjöldi<br />

starfsmanna var 41 í lok<br />

árs 2010.<br />

Á vormánuðum hófst endurskipulagning<br />

á starfsemi<br />

sviðsins með það að leiðarljósi<br />

að færa starfsemina<br />

nær því sem best gerist í<br />

Evrópu og að skýra starfsemi<br />

Skipurit Áhættustýringar<br />

Eigna- og<br />

skuldaáhætta<br />

Rekstraráhætta<br />

og ábyrgð hverrar einingar<br />

innan sviðsins. Áhættustýring<br />

skiptist í sjö deildir, þar<br />

af fjórar áhættudeildir sem<br />

byggja á meginþáttum Pillar<br />

I í Basel staðlinum og þrjár<br />

stoðdeildir.<br />

Útlánaáhætta er greind<br />

og metin hjá tveimur<br />

deildum, Útlánastýringu og<br />

Útlánaeftirliti, en starfsemi<br />

deildanna er órjúfanlegur<br />

hluti útlánaferlis bankans.<br />

Deildirnar bera sameiginlega<br />

ábyrgð á útlánaferli<br />

bankans, útlánareglum og<br />

afskriftarreglum.<br />

Markaðsáhætta er greind og<br />

metin hjá Eigna- og skuldaáhættu,<br />

sem hefur jafnframt<br />

eftirlit með lausafjárstöðu,<br />

Útlánaeftirlit<br />

Áhættustýring<br />

Útlánastýring<br />

vaxtaáhættu og gjaldeyrisáhættu<br />

í eignasafni bankans.<br />

Rekstraráhætta er sér deild<br />

innan Áhættustýringar sem<br />

greinir og metur rekstrar- og<br />

tapsatvik innan bankans<br />

sem og ber ábyrgð á gerð<br />

rekstrarsamfelluáætlana.<br />

Þrjár stoðdeildir veita<br />

áhættumatsdeildum stuðning<br />

í greiningu og mati á<br />

áhættu.<br />

Innri áhættulíkön ber<br />

ábyrgð á að þróa, uppfæra og<br />

innleiða lánshæfiseinkunnir<br />

viðskiptavina, þróa og viðhalda<br />

áhættulíkönum og<br />

tekur virkan þátt í virðismati<br />

viðskiptavina. Deildin var<br />

stofnuð á árinu 2010 til að<br />

efla þennan hluta starfsemi<br />

Hönnun<br />

og greining<br />

Innri<br />

áhættulíkön<br />

Áhættustýringar með tilliti<br />

til Basel II staðalsins.<br />

Hagfræðideild var stofnuð<br />

innan Áhættustýringar<br />

á árinu. Deildin greinir<br />

áhættuþætti í ytra umhverfi<br />

bankans, jafnt innanlands<br />

sem erlendis og ber ábyrgð<br />

á gerð sviðsmynda í álagsprófum<br />

bankans. Deildin er<br />

sjálfstæð innan Áhættustýringar.<br />

Hönnun og greining ber<br />

ábyrgð á skýrslugerð til<br />

innri og ytri aðila og greiningu<br />

gagna um útlánasafn<br />

bankans. Deildin ber einnig<br />

ábyrgð á safnagreiningu<br />

Áhættustýringar og er helsta<br />

tenging Áhættustýringar við<br />

Upplýsingatækni.<br />

Hagfræðideild<br />

40 Stoðsvið og stoðeiningar <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!