05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þróun<br />

Þróun er nýtt svið sem var<br />

sett á stofn þegar skipulagsbreytingar<br />

voru gerðar í<br />

bankanum haustið 2010.<br />

Þróun hefur það hlutverk að<br />

vera leiðandi í framþróun og<br />

breytingum innan bankans.<br />

Í því síbreytilega umhverfi<br />

sem bankinn starfar er nauðsynlegt<br />

að brugðist sé hratt<br />

við, en þó þannig að fagmennskan<br />

víki hvergi. Með<br />

því að setja undir eitt svið<br />

þær deildir bankans sem<br />

standa að baki framþróun<br />

Skipurit Þróunar<br />

Upplýsingatækni<br />

og nýbreytni verður til öflug<br />

skipulagsheild til að mæta<br />

þessum kröfum.<br />

Innan Þróunar eru sex<br />

deildir: Eignadeild, Mannauður,<br />

Markaðsdeild,<br />

Vefdeild, Verkefnastofa og<br />

Upplýsingatækni. Í lok árs<br />

2010 störfuðu þar 206 starfsmenn.<br />

Starfseiningarnar<br />

mynda innviði bankans<br />

og eiga það flestar sameiginlegt<br />

að koma á einn eða<br />

annan hátt að málum þegar<br />

Þróun<br />

breytingar verða á starfseminni,<br />

óháð því hvers eðlis<br />

þær eru. Saman mynda þær<br />

slagkraft til að keyra áfram<br />

breytingar þvert á bankann<br />

með skipulegum hætti og af<br />

fagmennsku. <strong>Landsbankinn</strong><br />

hefur einn banka nýtt sér<br />

þessa leið til að sameina<br />

hæfni sína í breytingum á<br />

einu sviði. Þetta fyrirkomulag<br />

skapar bankanum mikil<br />

tækifæri í samkeppni þar<br />

sem viðbragðstími styttist<br />

án þess að fagmennska<br />

Mannauður Markaðsdeild Vefdeild Verkefnastofa Eignadeild<br />

víki. Með virku og góðu<br />

samstarfi við önnur svið<br />

bankans verður þannig hægt<br />

að leiða starfsemina áfram<br />

og tryggja stöðu bankans<br />

í síbreytilegu umhverfi,<br />

viðskiptavinum og starfsmönnum<br />

til hagsbóta.<br />

42 Stoðsvið og stoðeiningar <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!