05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Til viðskiptavina Fyrirtækjabanka<br />

teljast m.a. fyrirtækjasamstæður<br />

sem skulda yfir<br />

500 m. kr., sjávarútvegsfélög<br />

sem skulda yfir 300 m. kr. í<br />

bankanum, sveitarfélög með<br />

yfir 1.500 íbúa, nýfjárfestingar<br />

sjávarútvegsfyrirtækja<br />

umfram 50 m. kr. og nýfjárfestingar<br />

í byggingaframkvæmdum<br />

umfram 100 m. kr.<br />

Fyrirtækjabanki hefur sterka<br />

stöðu meðal stærstu fyrirtækja<br />

og stofnana á Íslandi og<br />

er markaðshlutdeild bankans<br />

á fyrirtækjamarkaði um 31%.<br />

Starfsmenn Fyrirtækjabanka<br />

voru 37 í lok árs 2010.<br />

Viðskiptastjórar<br />

Öllum viðskiptavinum Fyrirtækjabanka<br />

er úthlutaður<br />

viðskiptastjóri, en þeir bera<br />

ábyrgð á sam skiptum við<br />

við skipta vini og eru tengiliðir<br />

þeirra við bankann.<br />

Þeir sjá m.a. um að meta<br />

og leggja fram lána beiðnir,<br />

beiðnir um opnun ábyrgða<br />

og önnur við skipti. Þeim<br />

er einnig falið að við halda<br />

lang tíma sam bandi við viðskipta<br />

vini Fyrir tækja banka.<br />

Viðskiptastjórar skiptast í<br />

þrjá hópa, að hluta til miðað<br />

við atvinnugreinaskiptingu<br />

og að hluta til vegna sam-<br />

keppnissjónarmiða. Einn<br />

hópur hefur umsjón með<br />

við skiptum við verktaka,<br />

fast eigna félög, sveitarfélög<br />

og ýmis fyrir tæki í verslun<br />

og þjónustu. Annar hópur<br />

ber ábyrgð á viðskiptum við<br />

flutningafélög, orkuiðnað og<br />

fyrirtæki í almennum iðnaði.<br />

Þriðji hópurinn hefur umsjón<br />

með viðskiptum við stærri<br />

viðskiptavini <strong>Landsbankans</strong><br />

í sjávarútvegi. Fyrirtækjaráðgjöf<br />

<strong>Landsbankans</strong> veitir<br />

ráðgjöf til fyrirtækja og<br />

fjárfesta og leggur áherslu<br />

á þjónustu er varðar umbreytingu<br />

fyrirtækja, m.a.<br />

samruna og yfirtökur, kaup<br />

og sölu fyrirtækja, ráðgjöf<br />

um fjármögnun verkefna<br />

og skráningu fyrirtækja á<br />

hlutabréfamarkað.<br />

Markaðsumhverfi<br />

Markaðsumhverfi Fyrirtækjabanka<br />

tekur mið af<br />

stöðu og horfum í rekstri<br />

og fjárfestingum stærstu<br />

fyrirtækja og opinberra aðila<br />

hérlendis. Vaxtabroddar<br />

í íslensku atvinnulífi eru<br />

vissulega til og Fyrirtækjabanki<br />

hefur lagt áherslu á að<br />

taka þátt í nýfjárfestingum<br />

í arðbærum verkefnum. Þau<br />

tækifæri verður að mati<br />

sérfræðinga <strong>Landsbankans</strong><br />

einkum að finna í gjaldeyrisskapandi<br />

atvinnugreinum,<br />

t.d. í ferðaþjónustu og<br />

orkufrekum iðnaði. Árið 2010<br />

einkenndist af biðstöðu þar<br />

sem úrræði vegna endurskipulagningar<br />

fyrirtækja<br />

voru ekki fullmótuð. Óvissa<br />

um lögmæti erlendra lána og<br />

rekstrargrundvöll fyrirtækja<br />

réði miklu um hraða endurskipulagningar<br />

og vinna<br />

með fyrirtækjum dró dám af<br />

þessari stöðu. Óvissuþáttum<br />

fækkaði eftir því sem leið á<br />

árið og forsvarsmenn fyrirtækja<br />

gátu betur áttað sig á<br />

þeim leiðum sem þeim stóðu<br />

til boða við fjárhagslega<br />

endurskipulagningu. Enn er<br />

þó beðið niðurstöðu Hæstaréttar<br />

um lögmæti erlendra<br />

lána bankanna.<br />

Fyrirtækjaráðgjöf<br />

Fyrirtækjaráðgjöfin hefur<br />

alla jafna umsjón með sölu<br />

eigna úr eignasafni bankans.<br />

Á árinu 2010 fylgdi bankinn<br />

þeirri stefnu sinni að selja<br />

eignir sem hann hefur þurft<br />

að taka yfir, eins hratt og<br />

kostur er. <strong>Landsbankinn</strong><br />

hefur sett sér skýrar reglur<br />

um hvernig staðið skuli að<br />

sölu eigna, þar með talið<br />

Vegvísir um markaðshlutdeild fyrirtækja úr nýrri stefnu bankans (sjá nánar í kafla 4)<br />

fyrirtækja sem hann kann<br />

að eignast. Öll söluferli<br />

hefjast með auglýsingu í fjölmiðlum.<br />

Með því er tryggt<br />

að allir fjárfestar hafi jafnt<br />

aðgengi að og eigi kost á að<br />

nálgast sömu upplýsingar.<br />

Þeir þurfa þó að uppfylla<br />

skilyrði um hæfilegan fjárhagslegan<br />

styrkleika og<br />

geta sýnt fram á nægilega<br />

þekkingu á fjárfestingum<br />

eða viðkomandi rekstri. Fjárfestar<br />

leggja svo fram kauptilboð<br />

sín á grundvelli þeirra<br />

gagna sem lögð eru fram um<br />

viðkomandi fyrirtæki eftir<br />

ítarlega skoðun.<br />

Verkefnin framundan<br />

Meiri bjartsýni er ríkjandi<br />

á þessu ári en á árinu 2010.<br />

Fjárhagsleg úrræði til endurskipulagningar<br />

skulda fyrirtækja<br />

liggja nú fyrir í endanlegri<br />

mynd. <strong>Landsbankinn</strong><br />

og viðskiptavinir vita því<br />

betur hver staðan er og hvaða<br />

grundvöllur er til sóknar.<br />

Verkefni ársins 2011 verða<br />

fyrst og fremst fólgin í því að<br />

finna og nýta þau tækifæri<br />

sem viðskiptavinum okkar<br />

gefast til nýfjárfestinga í<br />

þeim atvinnugreinum sem<br />

hafa mesta vaxtamöguleika.<br />

Markmið Lykilmæling 2010 2011 2012 2013<br />

Markaðshlutdeild Hlutfall fyrirtækja 31,4% 33,5% >34% >34%<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Fyrirtækjabanki 27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!