05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Umboðsmaður viðskiptavina<br />

Allir viðskiptavinir <strong>Landsbankans</strong>,<br />

sem telja á sig<br />

hallað í viðskiptum sínum<br />

við bankann, eiga rétt á<br />

því að hafa samband við<br />

umboðsmann viðskiptavina<br />

um sín mál. Umboðsmaður<br />

starfar samkvæmt tilmælum<br />

Samkeppniseftirlitsins og<br />

ríkisstjórnar Íslands frá því í<br />

árslok 2008 um að skipaður<br />

yrði óháður umboðsmaður<br />

viðskiptavina í hverjum<br />

banka. Í framhaldi af því<br />

réði <strong>Landsbankinn</strong> Eggert<br />

Á. Sverrisson í starf umboðsmanns<br />

viðskiptavina og hóf<br />

hann störf 1. febrúar 2009.<br />

Umboðsmaður viðskiptavina<br />

starfar sjálfstætt en hefur<br />

aðsetur hjá Lögfræðiráðgjöf<br />

bankans. Þá á umboðsmaður<br />

viðskiptavina náið samstarf<br />

við þá deild Viðskiptabanka<br />

sem sér um kvartanir.<br />

Niðurstaða afgreiddra mála<br />

2009 2010<br />

42,7%<br />

Umboðsmaður viðskiptavina<br />

starfar í vinnuhópi innan<br />

bankans um úrlausn á fjárhagsvanda<br />

viðskiptavina.<br />

Fjöldi mála 2009 2010<br />

Greiðslumiðlun 23 13<br />

Lánamál<br />

einstaklinga 146 235<br />

Lánamál<br />

fyrirtækja 31 25<br />

Lífeyrissjóðir 20 6<br />

Verðbréfasjóðir 22 11<br />

Verklag 22 36<br />

Annað 61 45<br />

325 371<br />

Það er mat forsvarsmanna<br />

<strong>Landsbankans</strong> að staða<br />

umboðsmanns feli í sér<br />

mikilvægan farveg innan<br />

bankans fyrir mál viðskipta-<br />

57,3%<br />

vina. Umboðsmaður er<br />

talsmaður viðskiptavina þó<br />

hann sé hlutlaus í afstöðu<br />

sinni og mati. Öll mál sem<br />

koma til umboðsmanns<br />

viðskiptavina eru skráð í<br />

málakerfi bankans. Þar er<br />

haldið utan um öll gögn og<br />

samskipti varðandi hvert<br />

mál. Verkferlar varðandi<br />

þjónustuþátt starfsins hafa<br />

verið kortlagðir af starfsmönnum<br />

Regluvörslu<br />

bankans.<br />

Niðurstaða<br />

afgreiddra mála<br />

Niðurstaða mála er skráð á<br />

þrjá vegu, samþykkt, synjað<br />

og hlutlaus. Þar sem mál<br />

eru ólík, getur verið erfitt<br />

að skilgreina nákvæmlega<br />

niðurstöðu þeirra. Mál eru<br />

skilgreind samþykkt ef við-<br />

Synjað Samþykkt Hlutlaust<br />

44,5%<br />

skiptavinur hefur fengið<br />

jákvæða úrlausn sinna mála<br />

á einhvern hátt þó það hafi<br />

ekki nauðsynlega verið<br />

„samþykkt“ af hálfu bankans.<br />

Mál sem hefur verið synjað<br />

felur í sér að viðskiptavinur<br />

hefur ekki fengið úrlausn<br />

sinna mála í samræmi<br />

við óskir sínar, t.d. óskir<br />

um niðurfellingu skulda,<br />

lækkun vaxtaálags við<br />

endurnýjun lánasamninga,<br />

mál sem tilheyra skilanefnd<br />

gamla bankans, lánveitingar<br />

sem hefur verið hafnað og<br />

ýmis mál þar sem viðskiptavinur<br />

er ekki sáttur við<br />

afgreiðslu bankans en mál<br />

verið afgreidd í samræmi við<br />

verklagsreglur engu að síður.<br />

Þá eru í þriðja lagi mál sem<br />

skráð eru hlutlaus. Slík mál<br />

fela m.a. í sér almenna upplýsingamiðlun.<br />

3,9%<br />

51,5%<br />

44 Stoðsvið og stoðeiningar <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!