05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fjárhagsleg endurskipulagning<br />

Fjöldi fyrirtækja<br />

sem þurftu endur-<br />

skipulagningu<br />

1.460<br />

Fyrir tækja lausnir annast<br />

úrvinnslu skulda fyrir tækja<br />

í skulda vanda, Fullnustueignir<br />

eru undir merkjum<br />

dóttur félags ins Hamla ehf.,<br />

Lög fræði deildin annast alla<br />

lög fræði vinnu fyrir Fyrirtækja<br />

lausnir og Full nustueignir<br />

og starfar einnig<br />

með Lögfræði inn heimtu í<br />

ákveðnum málum. Starfsmenn<br />

Endur skipulagn ingar<br />

eigna voru 63 í árslok 2010.<br />

Árið 2010 einkenndist af<br />

skipulagsbreytingum í<br />

bankanum og var sjónum<br />

m.a. beint að fyrirkomulagi<br />

við endurskipulagningu<br />

fjármála viðskiptavina<br />

bankans. Úrvinnsla fjárhagsvanda<br />

fyrirtækja var<br />

sameinuð á einu sviði og<br />

lausnir mótaðar. Í september<br />

samþykkti Bankaráð<br />

útfærslu þeirra leiða sem<br />

fyrirtækjum standa til boða<br />

við fjárhagslega endurskipu<br />

lagn ingu og skrifað<br />

var undir samkomulag um<br />

Beinu brautina í desember.<br />

Þegar vinna við endurskipulagningu<br />

skulda fyrirtækja<br />

hófst fyrst, var mest<br />

áhersla lögð á úrvinnslu<br />

mála stærstu fyrirtækjanna<br />

Fjöldi fyrirtækja<br />

sem búið er að<br />

endurskipuleggja<br />

193<br />

sem mörg hver, sérstaklega<br />

eignarhaldsfélög, fóru beint<br />

í gjaldþrotaferli. Úrvinnsla<br />

mála rekstrarfélaga hófst<br />

einnig fljótlega en af ýmsum<br />

ástæðum gekk sú vinna<br />

hægar en vonir stóðu til.<br />

Geta bankans til að leggja<br />

fram leiðir til úrlausnar fyrir<br />

skuldug fyrirtæki var háð<br />

því að bankinn þekkti eigin<br />

stöðu sem ekki varð ljós fyrr<br />

en í árslok 2009. Fleira hefur<br />

tafið, svo sem tregða eigenda<br />

og stjórnenda fyrirtækja til<br />

samninga þar sem margir<br />

hafa á hverjum tíma talið að<br />

betri lausn væri væntanleg<br />

síðar. Þessi vandamál eru<br />

að mestu úr sögunni. Eftir<br />

stendur þó ágreiningur um<br />

það hvort erlend lán séu<br />

erlend eða gengistryggð.<br />

Í mörgum tilvikum felur<br />

endurskipulagning skulda<br />

þó í sér að skuldir fyrirtækja<br />

lækka meira en væru erlend<br />

lán dæmd ólögmæt og<br />

endurútreiknuð.<br />

Í lok árs var búið að endurskipuleggja<br />

skuldir 193<br />

fyrirtækja og 378 lífvænleg<br />

fyrirtæki voru í vinnslu, þar<br />

af 69 í skjalagerð.<br />

Fjöldi í vinnslu<br />

378<br />

Ýmis úrræði<br />

<strong>Landsbankinn</strong> býður<br />

fyrirtækjum sem glíma<br />

við greiðslu- og eða<br />

skuldavanda ýmis úrræði.<br />

Þau einföldustu fela í sér<br />

skilmálabreytingar eins og<br />

lengingu lána eða lækkun<br />

afborgana til skamms tíma<br />

og eru þessi úrræði til þess<br />

fallin að mæta greiðsluvanda.<br />

Aðrar leiðir fela í sér<br />

niðurfellingu skulda með<br />

eða án eiginfjárframlagi og<br />

er þá miðað við verðmæti<br />

fyrirtækisins út frá eigna-<br />

eða rekstrarvirði, hvort sem<br />

hærra reynist að meðtöldu<br />

tryggingarvirði. Í sumum<br />

tilvikum er sala eða yfirtaka<br />

bankans á eignum ótengdum<br />

starfsemi félagsins<br />

hluti af lausn mála. Þar sem<br />

kröfuhafar eru fleiri, er úrvinnsluferlið<br />

oft erfiðara og<br />

tímafrekara. Bankinn hefur<br />

einnig boðið viðskiptavinum<br />

sínum með erlend<br />

lán en tekjur í krónum 25%<br />

höfuðstólslækkun, en sú leið<br />

var í boði til 1. apríl 2011.<br />

Beina brautin er nýjasta<br />

lausnaformið. Með frekari<br />

útfærslu á henni í byrjun<br />

Markmið ársins<br />

2011<br />

75% lokið<br />

ársins 2011 er lausnamengi<br />

bankans orðið fullnægjandi<br />

þannig að hægt er að ljúka<br />

endurskipulagningu skulda<br />

lífvænlegra fyrirtækja.<br />

Helstu verkefni<br />

framundan<br />

Beina brautin og samkomulagið<br />

um hana var gríðarlega<br />

mikilvægt skref. Aðkoma<br />

atvinnulífsins og stjórnvalda<br />

að því samkomulagi var<br />

mjög mikils virði og gerði<br />

það að verkum að vilji<br />

fyrirtækja til að leita lausna<br />

sinna mála jókst stórlega.<br />

Á árinu 2011 er stefnt að því<br />

að gera öllum fyrirtækjum<br />

sem uppfylla skilyrði um<br />

Beinu brautina tilboð um<br />

lausn sinna mála fyrir 1. júní<br />

2011. Einnig er ætlunin að<br />

ljúka úrvinnslu mála 75%<br />

þeirra fyrirtækja sem þarfnast<br />

endurskipulagningar á<br />

árinu 2011.<br />

36 Endurskipulagning eigna <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!