05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Lykilverkefni Viðskiptabanka<br />

á árinu 2010 var að<br />

koma starfsemi þessarar<br />

nýju viðskiptaeiningar á<br />

skrið, sem og að samþætta<br />

og samstilla þá starfsemi<br />

sem fram fer í útibúum<br />

<strong>Landsbankans</strong>. Viðskiptabankinn<br />

er stærsta svið<br />

<strong>Landsbankans</strong> og í árslok<br />

störfuðu þar 537 starfsmenn,<br />

þar af 414 í útibúum bankans<br />

um land allt.<br />

Skipulag Viðskiptabanka<br />

byggir á þeirri hugsun að<br />

viðskiptaeiningarnar, útibú<br />

bankans, séu í forgrunni.<br />

Útibúin eru þær einingar<br />

bankans sem eru í mestri<br />

snertingu við viðskiptavini<br />

og hlutverk þeirra er eftir því<br />

mikilvægt.<br />

Aðrar starfseiningar Viðskiptabanka<br />

gegna því hlutverki<br />

að þjónusta og aðstoða<br />

útibú bankans. Bifreiða- og<br />

tækjafjármögnun <strong>Landsbankans</strong><br />

til einstaklinga og<br />

fyrirtækja fer fram<br />

í dótturfélagi bankans,<br />

SP-Fjármögnun hf.<br />

Viðskiptavinirnir<br />

Um 97 þúsund einstaklingar<br />

eru í viðskiptum við Landsbankann<br />

og um 6 þúsund<br />

lítil og meðalstór fyrirtæki.<br />

Útibú bankans annast<br />

þjónustu við þessa viðskiptavini.<br />

Á síðustu árum<br />

hefur bankinn styrkt aðrar<br />

dreifileiðir sínar, bæði Ráðgjafa-<br />

og þjónustuver og<br />

netbanka fyrir einstaklinga<br />

og fyrirtæki.<br />

Árangur af starfsemi Viðskiptabanka<br />

byggir á því<br />

að viðskiptavinir hans séu<br />

ánægðir með þjónustu og<br />

vörur bankans og líti á<br />

Landsbankann sem traustan<br />

samherja í fjármálum.<br />

Markmið Viðskiptabanka<br />

er að bæta enn um betur í<br />

þessum efnum. Sá meirihluti<br />

viðskiptavina banka<br />

og sparisjóða, sem ekki<br />

hefur þurft á skuldavandaúrræðum<br />

að halda undanfarin<br />

ár, hefur verið afskiptur og<br />

mikilvægt er að hlustað<br />

sé á þarfir þessa hóps og<br />

framúrskarandi þjónusta við<br />

hann tryggð.<br />

Samkeppni á bankamarkaði<br />

er hörð þrátt fyrir að helstu<br />

verkefni allra banka og<br />

sparisjóða hafi undanfarið<br />

tengst skuldavandaúrræðum,<br />

sem eiginleg samkeppni<br />

537<br />

starfsmenn<br />

414<br />

í útibúum<br />

á ekki við um. Samkeppnisaðilar<br />

<strong>Landsbankans</strong> eru<br />

skilgreindir sem viðskiptabankar<br />

sem starfa á Íslandi.<br />

Að auki hafa sparisjóðir og<br />

fyrirtæki undir þeirra formerkjum<br />

markað sér stöðu<br />

á íslenskum markaði sem<br />

Vegvísir um viðskiptatengsl úr nýrri stefnu bankans (sjá nánar í kafla 4)<br />

veitendur alhliða bankaþjónustu<br />

og það hafa líka gert<br />

smærri fjármálafyrirtæki,<br />

með sérhæfðara vöruframboð.<br />

Ljóst er að breytinga er<br />

að vænta og munu þær verða<br />

knúnar áfram af kröfum um<br />

hagræðingu á markaði, sem<br />

og nýjum tæknilausnum.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hyggst vera<br />

fullur þátttakandi í þeim<br />

breytingum.<br />

Víðfeðmasta<br />

útibúanetið<br />

Grundvallarþáttur í starfsemi<br />

Viðskiptabanka felst í<br />

útibúaneti <strong>Landsbankans</strong> og<br />

hefur sú stefna verið mörkuð<br />

að efla og styrkja starfsemi<br />

útibúanna. Í árslok 2010<br />

starfrækti bankinn 34 útibú<br />

og afgreiðslur um allt land,<br />

en útibúanet <strong>Landsbankans</strong><br />

er það víðfeðmasta á Íslandi.<br />

Markaðssvæði bankans er<br />

landið allt og ætlunin er<br />

að þjónusta viðskiptavini<br />

með besta mögulega hætti,<br />

hvar sem þeir eru búsettir<br />

Markmið Lykilmæling 2010 2011 2012 2013<br />

Viðskiptatengsl CE11 vísitala 3,1 >3,4 3,7 4,0<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Viðskiptabanki 23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!