05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Traustir innviðir<br />

Hagkvæmni<br />

Bankinn hefur sett sér markmið<br />

um að til lengri tíma<br />

verði kostnaðarhlutfall ávallt<br />

undir 50%. Kostnaðarhlutfall<br />

er skilgreint sem hlutfall<br />

rekstrargjalda af rekstrartekjum.<br />

Hlutfallið var vel<br />

undir markmiðum á árinu<br />

2010 og reiknaðist 36,4%.<br />

Að hluta til skýrist lágt<br />

kostnaðarhlutfall á árinu<br />

2010 af gengishagnaði.<br />

Traustir innviðir<br />

Gæði eigna<br />

Lykilmælikvarði bankans á<br />

gæði eigna er þróun vanskila<br />

eldri en 90 daga. Í<br />

kjölfar bankahrunsins í<br />

október 2008 jukust vanskil<br />

stórlega og nema þau 24%<br />

af bókfærðri stöðu útlána í<br />

Sé horft framhjá honum var<br />

kostnaðarhlutfallið 51,1%<br />

á árinu 2010 í samanburði<br />

við 53% á árinu 2009 og er<br />

bankinn þannig að nálgast<br />

langtímamarkmið sín.<br />

Fjárhagsáætlun bankans<br />

til næstu þriggja ára gerir<br />

ráð fyrir að markmið um<br />

kostnaðarhlutfall bankans<br />

náist. Bankinn gerir ráð fyrir<br />

að rekstrarkostnaður verði<br />

stöðugur næstu 3 árin, en<br />

að teknu tilliti til verðlagshækkana<br />

muni hann<br />

hækka lítillega að raungildi.<br />

ársbyrjun 2011 í samanburði<br />

við 5% á fjórða ársfjórðungi<br />

2008. <strong>Landsbankinn</strong> hefur<br />

sett sér markmið um að ná<br />

hlutfallinu niður fyrir 5%<br />

í lok árs 2013. Til þess að<br />

þau markmið náist hefur<br />

bankinn gripið til margþáttaðra<br />

aðgerða. Ber þar hæst<br />

skipulagsbreytingar þar sem<br />

áhættustýring var efld til<br />

muna og stofnað nýtt svið<br />

<strong>Landsbankinn</strong>, sem stærsti<br />

banki landsins, mun gegna<br />

lykilhlutverki við endurreisn<br />

fyrirtækja og einstaklinga á<br />

næstunni og hefur sett sér<br />

metnaðarfull markmið þar<br />

um. Þegar sér fyrir endann<br />

á endurreisnarstarfinu mun<br />

kostnaður lækka í tengslum<br />

við þau verkefni, en á móti<br />

munu áherslur færast yfir<br />

á verkefni sem styðja við<br />

aukinn hagvöxt í landinu.<br />

Langtímamarkmið bankans<br />

um hagkvæmni og kostnaðarhlutfall<br />

byggja á því að<br />

um endurskipulagningu<br />

eigna.<br />

Unnið er að margvíslegum<br />

verkefnum sem ætlað er að<br />

auka gæði eigna og tryggja<br />

árangursríka viðreisn fyrirtækja<br />

og heimila í landinu.<br />

Sem dæmi má nefna:<br />

Efling áhættustýringar<br />

og eftirlits með útlánum.<br />

árangursríkt endurreisnarstarf<br />

ýti undir hagvöxt og<br />

auki tekjumyndun. Samsetning<br />

starfa og þar með<br />

samsetning kostnaðar<br />

mun breytast með aukinni<br />

áherslu á markaðssókn<br />

umfram úrvinnslu erfiðra<br />

lánamála. Aukin tekjumyndun<br />

á móti stöðugum<br />

rekstrarkostnaði mun styrkja<br />

kostnaðarhlutfall bankans<br />

til lengri tíma.<br />

Markmið Lykilmæling 2010 2011 2012 2013<br />

Hagkvæmni Kostnaðarhlutfall 36,4*

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!