05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Landsbankinn</strong> þinn<br />

Ný stefna <strong>Landsbankans</strong> var samþykkt af Bankaráði í lok<br />

september. Þann 2. október var hún kynnt starfsfólki á fjöl-<br />

mennum fundi í Háskólabíói. Stefnan var unnin í nánu samstarfi<br />

við starfsfólk bankans. Fundir voru haldnir með öllum útibúum<br />

og deildum til að leita eftir samhljómi um framtíðarmarkmið<br />

<strong>Landsbankans</strong>. Einnig var hlustað grannt á raddir viðskiptavina<br />

og voru sérstakir fundir haldnir með breiðum hópi einstaklinga<br />

sem eru í viðskiptum við bankann.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur sett sér<br />

metnaðarfull markmið og<br />

kröftuga framtíðarsýn.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> ætlar sér að<br />

vera alhliða banki í forystu<br />

á fjármálamarkaði, banki<br />

sem er til fyrirmyndar og<br />

hliðstæður bestu bönkum á<br />

Norðurlöndum. <strong>Landsbankinn</strong><br />

ætlar sér að vera eftirsóknarverður<br />

vinnustaður<br />

og traustur samherji í fjármálum<br />

sem viðskiptavinir<br />

sjá sér hag í að skipta við.<br />

Einkunnarorðin hlustum,<br />

lærum og þjónum eiga að<br />

styðja við þessa nálgun.<br />

Metnaðarfullur og samheldinn<br />

hópur starfsmanna<br />

er algert skilyrði fyrir því að<br />

þessi markmið náist.<br />

Styrkleiki <strong>Landsbankans</strong><br />

felst í víðfeðmu útibúaneti,<br />

nálægð við viðskiptavini<br />

og breiðu vöruúrvali. Staða<br />

bankans á íslenska fjármálamarkaðnum<br />

er einstök.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> er með fleiri<br />

viðskiptavini en nokkur<br />

annar banki hér á landi og<br />

markaðshlutdeild bankans er<br />

há í öllum atvinnugreinum.<br />

Yfirskrift stefnunnar er<br />

<strong>Landsbankinn</strong> þinn og fram-<br />

tíðarsýnin markast af orðunum<br />

<strong>Landsbankinn</strong> er til<br />

fyrirmyndar. Stefnan byggir<br />

á fjórum meginstoðum. Sú<br />

fyrsta er „öflug liðsheild“, þar<br />

sem lögð er áhersla á öflugan<br />

hóp starfsmanna sem kemur<br />

fram sem ein heild og vinnur<br />

ötullega að sama markmiði<br />

eftir skilgreindum leiðum.<br />

„Traustir innviðir“ vísa til<br />

þess markmiðs að ná fram<br />

hagfelldu hlutfalli á milli<br />

kostnaðar og tekna, að allir<br />

ferlar séu traustir og gæði<br />

eigna mikil. Þriðja yfirmarkmiðið<br />

er „ánægðir viðskiptavinir“<br />

og undir það flokkast<br />

m.a. úrvinnsla skuldamála<br />

fyrirtækja og heimila.<br />

Síðast en ekki síst er fjórða<br />

yfirheitið, „ávinningur fyrir<br />

eigendur og samfélagið“, og<br />

undir það fellur traust, samfélagsleg<br />

ábyrgð, arðsemi<br />

og uppgjör við Landsbanka<br />

Íslands hf. Öll markmið eru<br />

sett þannig upp að hægt sé<br />

að mæla árangurinn með<br />

reglubundnum hætti.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 <strong>Landsbankinn</strong> þinn 15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!