05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ferli fjárhagslegrar endurskipulagningar fyrir heimili<br />

Almenn úrræði<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

Mat á greiðslugetu<br />

skv. greiðslukerfamati.<br />

Ákvörðun í lánanefnd.<br />

Viðskiptavini kynnt tillaga<br />

að úrlausn í útibúi.<br />

Umsýsla og undirritun.<br />

Breyting framkvæmd.<br />

lægri en 25%. Með þessari<br />

aðgerð eru erlend húsnæðislán<br />

viðskiptavina færð til<br />

þeirrar stöðu, sem þau hefðu<br />

verið í væru þau í íslenskum<br />

krónum frá upphafi og fá<br />

viðskiptavinir val um hvort<br />

miðað sé við verðtryggða<br />

eða óverðtryggða vexti við<br />

endurútreikninginn. Til<br />

samræmis við samkomulag<br />

um samstillt átak fjármálafyrirtækja,<br />

Íbúðalánasjóðs,<br />

lífeyrissjóða og ríkissjóðs,<br />

er nú unnið að því að aðlaga<br />

húsnæðislán viðskiptavina<br />

<strong>Landsbankans</strong> að verðmæti<br />

eigna þeirra með svokallaðri<br />

110% leið. Mikill fjöldi viðskiptavina<br />

hefur að auki nýtt<br />

sér almennari og skilyrðislausari<br />

úrræði <strong>Landsbankans</strong>,<br />

s.s. 25 % höfuðstóls-<br />

25% höfuðstólslækkun<br />

erlendra lána<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

Tillögu stillt upp og ákvörðun<br />

tekin í útibúi.<br />

Ákvörðun í Lánanefnd.<br />

Umsýsla og undirritun.<br />

Breyting framkvæmd.<br />

leiðréttingu erlendra lána,<br />

annarra en húsnæðislána,<br />

skilmálabreytingar sem<br />

felast í aðlögun á greiðslubyrði<br />

sem og sértækari leiðir<br />

til aðlögunar á greiðslubyrði<br />

lána.<br />

Fyrirsjáanlegt er að mikla<br />

áherslu þarf áfram að leggja<br />

á þennan þátt í starfsemi<br />

Viðskiptabanka og úrlausn<br />

á skuldavanda heimila og<br />

fyrirtækja er eitt af lykilverkefnum<br />

ársins 2011. Beiting<br />

almennra greiðslu- og<br />

skuldaleiðréttinga fyrir einstaklinga,<br />

s.s. 110% leiðinni,<br />

er í höndum útibúa bankans,<br />

en sértækari úrræðum er<br />

beitt af Ráðgjafastofu einstaklinga<br />

sem stofnuð var á<br />

haustmánuðum 2010.<br />

110% aðlögun íbúðalána<br />

1 Tillögu stillt upp.<br />

2 Yfirferð umsóknar.<br />

3 Ákvörðun í Fagráði.<br />

4 Viðskiptavini kynnt niðurstaða.<br />

5 Umsýsla og lækkun eftirstöðva.<br />

<strong>Landsbankinn</strong><br />

til fyrirmyndar<br />

Í nýrri stefnu <strong>Landsbankans</strong><br />

er það framtíðarsýn hans að<br />

vera til fyrirmyndar. Viðskiptabanki<br />

hyggst leggja<br />

sitt af mörkum til að þeirri<br />

framtíðarsýn verði náð. Til<br />

framtíðar er það markmið<br />

Viðskiptabanka og starfseininga<br />

hans að auka hag<br />

viðskiptavina, ánægju með<br />

Landsbankann og traust<br />

samfélagsins á starfsemi<br />

hans. Til að ná þessu markmiði<br />

er unnið að fjölda<br />

umbótaverkefna, t.d. endurskoðun<br />

á Vörðunni, stærstu<br />

vildarþjónustu bankans.<br />

Þjónustustefna <strong>Landsbankans</strong><br />

er ennfremur í sífelldri<br />

Vegvísir um viðskiptavini í greiðsluerfiðleikum úr nýrri stefnu bankans (sjá nánar í kafla 4)<br />

Sértæk skuldaaðlögun<br />

Mat á greiðslugetu skv.<br />

greiðsluerfiðleikamati.<br />

Ráðgjafastofa einstaklinga<br />

útfærir úrræði.<br />

Viðskiptavini kynnt úrræði.<br />

Uppstilling máls skv. sértækri<br />

skuldaaðlögun.<br />

Samþykkis kröfuhafa aflað.<br />

Ákvörðun í Fagráði.<br />

Viðskiptavini kynnt niðurstaða.<br />

Umsýsla og greiðslumiðlun.<br />

endurskoðun og hún byggist<br />

m.a. á því að hlusta grannt<br />

eftir þörfum og óskum viðskiptavina.<br />

Starfsmenn Viðskiptabanka<br />

munu eiga 33<br />

þúsund þjónustusamtöl við<br />

viðskiptavini sína á hverju<br />

ári og halda reglulega fundi<br />

með litlum og meðalstórum<br />

fyrirtækjum. Með þessu<br />

og því að leita sífellt leiða í<br />

vöruframboði bankans til<br />

að tryggja viðskiptavinum<br />

umbeðna þjónustu á samkeppnishæfu<br />

verði, mun<br />

<strong>Landsbankinn</strong> verða til<br />

fyrirmyndar.<br />

Markmið Lykilmæling 2010 2011 2012 2013<br />

Viðreisn Úr greiðsluerfiðleikum Á ekki við >75% leyst Lokið<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Viðskiptabanki 25<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7<br />

8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!