23.11.2021 Views

Jólablaðið 2021

Njótum aðventunar í Hafnarfirði. Jólablaðið 2021

Njótum aðventunar í Hafnarfirði. Jólablaðið 2021

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Töfrum prýtt

kaffihús

Í

Litlu Álfabúðinni hefur verið rekið kaffihús frá

árinu 2020. Hægt er að kaupa ilmandi kaffi

og kakó og margar tegundir af framandi og

spennandi tei, s.s. vinsæla blómateið. Með þessu

öllu fást einnig kökur og bakkelsi eins og pretzel,

ostaslaufur og vöfflur. Opið er í Litlu Álfabúðinni

allar helgar í vetur og síðustu vikurnar fyrir jól.

Margir kannast við gamla, fallega húsið við róluvöllinn í

Hellisgerði, en það heitir Oddrúnarbær og var byggt árið 1924.

Þar var Litla Álfabúðin opnuð 2016 og hefur reksturinn verið í

höndum Tinnu Bessadóttur.

Með tilkomu garðskálanna geta fleiri komið sér

vel fyrir með veitingarnar og notið náttúrulega

umhverfis Hellisgerðis og ljósadýrðarinnar

þar á aðventunni. Stóra sviðið við hlið Litlu

Álfabúðarinnar hefur mikilvægu hlutverki að

gegna m.a. á aðventunni fyrir vinsæla viðburði

sem fjölskyldufólk flykkist á til að hlýða á hátíðlega

tónlist og söng og sjá einstaka jólasveini eða

öðrum kynjaverum bregða fyrir.

11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!