12.09.2013 Views

Álitsgerð Kirkjueignanefndar – fyrri hluti 1984 - Þjóðkirkjan

Álitsgerð Kirkjueignanefndar – fyrri hluti 1984 - Þjóðkirkjan

Álitsgerð Kirkjueignanefndar – fyrri hluti 1984 - Þjóðkirkjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Til samræmis við b-lið 19. gr. skyldi Landbúnaðarráðuneytið, sem annast sölu<br />

almennra kirkjujarða, standa skil á andvirði þeirra til Kristnisjóðs. Hvað andvirðið<br />

varðar telur Kirkjueignanefnd, að það sé einungis andvirði landsins sjálfs,<br />

(„grunnverðmætið“), sem renna eigi í Kristnisjóð eftir fyrrgreindri lagaheimild, en<br />

eigi andvirði mannvirkja á jörðinni, sem leigulið eða leiguliðar hafa komið upp (og<br />

eru innlausnarskyld við ábúendaskipti samkvæmt ábúðarlögum).<br />

Í reynd hafa tekjur Kristnisjóðs vegna seldra kirkjujarða, á þessu tímabili,<br />

verið sáralitlar og lítið munað um þær, miðað við heildartekjur sjóðsins um þessi ár,<br />

sbr. eftirfarandi skrá um innborgað fé til sjóðsins (þ.á.m. fyrir seldar kirkjujarðir) árin<br />

1970-1983, sem biskupsembættið lét nefndinni í té (allt í nýkrónum):<br />

Kristnisjóður 1970-1983<br />

Ár Framlag ríkissjóðs Tekjur sjóðsins<br />

1970 N.kr. 21.218.- 27.325.-<br />

1971 N.kr. 33.853.- 39.589.-<br />

1972 N.kr. 54.658.- 63.538.-<br />

1973 N.kr. 71.527.- 82.694.-<br />

1974 N.kr. 86.975.- 101.589.-<br />

1975 N.kr. 104.927.- 135.914.-<br />

1976 N.kr. 59.800.- 179.909.-<br />

1977<br />

1978<br />

N.kr. 93.070.- 114.826.-<br />

Innifalið uppgjör N.kr. 524.150.- 554.934.-<br />

v/1974-1977<br />

1979 N.kr. 494.555.- 551.774.-<br />

1980 N.kr. 673.275.- 759.439.-<br />

1981 N.kr. 1.198.800.- 1.332.748.-<br />

1982 N.kr. 1.731.000.- 2.023.113.-<br />

1983 N.kr. 2.679.000.- 3.164.639.-<br />

Innkoma v. seldra kirkjujarða<br />

1975 20.000.-<br />

1976 13.512.-<br />

1976 Garðabær 27.489.-<br />

1976 Laxárdalshreppur 10.600.-<br />

1976 Grýtubakkahreppur 15.000.-<br />

1976 Fjármálaráðuneytið 2.933.-<br />

1976 Ríkissjóður skil. 30.777.-<br />

Samtals N.kr. 120.311.-<br />

Nefndin hefur kynnt sér, eftir föngum, allar þær upplýsingar, sem nú eru fáanlegar um<br />

skil Landbúnaðarráðuneytis við Kristnisjóð, og af þeirri athugun er ljóst, að eigi hefur<br />

verið staðið í skilum með andvirði ýmissa kirkjujarða, er seldar hafa verið eftir<br />

gildistöku l. 35/1970, og hefur andvirði þeirra runnið í Jarðasjóð, um sinn a.m.k. (eins<br />

og andvirði seldra ríkisjarða). Enn er þó eigi tímabært að gefa nákvæmt yfirlit um<br />

45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!