31.07.2014 Views

Kanada - Saf

Kanada - Saf

Kanada - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Auk þess að starfa með yfirvöldum á hverju svæði leggur CTC mikið uppúr samstarfi við<br />

einkafyrirtæki, í ferðaþjónustu víða um landið, einkum í gegnum vefinn með því að bjóða<br />

öllum aðgang af rannsóknum sínum og markaðsupplýsingum.<br />

Grunnstefið í stefnu stjórnvalda kemur fram í skilaboðum og markaðssetningu CTC á <strong>Kanada</strong><br />

sem heilsársáfangastað fyrir ferðamenn. Áhersla er lögð á að kynna <strong>Kanada</strong> sem áfangastað<br />

þar sem ferðamenn geta upplifað eitthvað nýtt og spennandi og búið til sína eigin einstöku<br />

reynslu úr sínu ferðalagi (create extraordinary personal experiences).<br />

Stjórnarformaður og framkvæmdastjóri CTC eru skipaðir beint af landsstjóra <strong>Kanada</strong><br />

(Governor-in-Council) en 26 einstaklingar sem eiga sæti í framkvæmdastjórn (board of<br />

directors) eru skipaðir af iðnaðarráðherra með samþykki landsstjóra (Canadian Tourism<br />

Commision, 2010, bls. 28)<br />

2. Stefnumótun<br />

CTC sem undirstofnun kanadíska iðnaðarráðuneytisins virðist halda alfarið utan um<br />

stefnumótun og framtíðaráætlanir í ferðamálum landsins. Þetta má sjá af því að öll ný skjöl<br />

(frá síðustu fimm árum) um stefnu í ferðamálum koma frá CTC en nýjustu gögn sem finna má<br />

á vef ráðuneytisins um heildarstefnu á landsvísu í málaflokknum eru frá því í<br />

stefnumótunarvinnu sem fram fór árið 2006. Frá þeim tíma virðist CTC hafa alfarið tekið við<br />

keflinu, en ráðherrar ferðamála í hverju fylki starfa náið með stofnuninni.<br />

Yfirlýst markmið CTC er að auka útflutningstekjur vegna ferðaþjónustu í <strong>Kanada</strong>. Sýn CTC<br />

byggir á hugmyndinni um að „inspire the world to explore Canada.“ Lagalegt hlutverk<br />

stofnunarinnar er fjórþætt:<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Að stuðla að lifandi og arðvænlegri ferðaþjónustu<br />

Að markaðssetja <strong>Kanada</strong> sem ákjósanlegan áfangastað fyrir ferðamenn<br />

Að styðja við samstarf milli einkageirans og hins opinbera sem og milli fylkja og<br />

svæða í þágu ferðaþjónustunnar<br />

Að útvega og birta upplýsingar um ferðaþjónustu í <strong>Kanada</strong> fyrir fyrirtæki í<br />

ferðaþjónustu og yfirvöld á öllum stjórnstigum<br />

Samkvæmt iðnaðarráðuneytinu á stefna í ferðaþjónustu á landsvísu að leggja grunn að<br />

„langtíma, samhæfðri nálgun að varanlegum vexti atvinnugreinarinnar. Með því að vinna<br />

9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!