31.07.2014 Views

Kanada - Saf

Kanada - Saf

Kanada - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Kanada</strong> í júlí 2011 vakti svo mikla athygli á <strong>Kanada</strong>, í Bretlandi og víðar í Evrópu að CTC<br />

ákvað að framlengja auglýsingaherferð á stærstu mörkuðum sínum í Evrópu, Bretlandi og<br />

Þýskalandi, fram í miðjan ágúst og nýta þannig meðbyrinn sem heimsókninni fylgdi (CTC -<br />

Germany/UK Summer Campaigns Extended, 2011).<br />

2.3. Framtíðarsýn<br />

CTC hefur innleitt að fullu stefnumiðað árangursmat (balanced scorecard) við mat á árangri<br />

af sinni stefnu. Með því vill stofnunin samþætta efnislega og óefnislega þætti starfseminnar<br />

og leggja mat á það hvaða áhrif stefna og stjórnun stofnunarinnar hefur á ferðaþjónustuna í<br />

heild sinni.<br />

Fjórir mælikvarðar eru lagðir til grundvallar árangursmatinu:<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Vitund (Destination Awareness)<br />

Beinn árangur markaðsherferða (ROI)<br />

Framlög samstarfsaðila (Partner contribution)<br />

Starfsánægja (Employee engagement)<br />

Á árinu 2010 jókst vitund um <strong>Kanada</strong> sem áfangastað úr 33,5% í 33,9% á heimsvísu. Mest var<br />

aukningin í Bretlandi (um 12%) og í Ástralíu (um 8,7%) sem að stórum hluta má þakka<br />

athyglinni sem Vetrarólympíuleikarnir fengu í fjölmiðlum í þessum löndum.<br />

Samkvæmt mælikvörðum CTC fengust 44 dalir í tekjur til greinarinnar á móti hverjum dal<br />

sem lagður var í auglýsingaherferðir (stimulus campaign) og á móti hverjum dal sem settur<br />

var í kjarnaherferðir (core campaigns) komu 82 dalir inn í kassann í útflutningstekjur vegna<br />

ferðaþjónustu.<br />

Þriðji mælikvarðinn eru framlög samstarfsaðila en þau námu alls 1,32 á móti 1 í framlög frá<br />

hinu opinbera í rekstri CTC á árinu 2010. Með öðrum orðum komu inn 1,32 dalir frá<br />

fyrirtækjum fyrir hvern dal sem ríkið lagði í starfsemi stofnunarinnar á síðasta ári. CTC hefur<br />

það almennt að markmiði að þetta hlutfall sé 1:1 en gerir ráð fyrir að hlutfallið á árinu 2011<br />

verði þó talsvert lægra, eða 0,6:1. Fjórði mælikvarðinn tekur í raun aðeins til rekstrar<br />

stofnunarinnar sjálfrar, en mælingar sýndu að ánægja starfsfólks hjá stofnuninni var meiri á<br />

síðasta ári en árið á undan. (Canadian Tourism Commision, 2010, bls. 34).<br />

16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!