31.07.2014 Views

Kanada - Saf

Kanada - Saf

Kanada - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2.3.1. Framtíðarsýn stjórnvalda<br />

CTC starfar í takt við þá sýn að “ inspire the world to explore Canada“ með það að markmiði<br />

að auka útflutningstekjur.<br />

Tvö stefnumarkmið liggja til grundvallar framtíðaráformum CTC fyrir árin 2011 til 2015,<br />

annars vegar að auka eftirspurn eftir <strong>Kanada</strong> almennt og hins vegar að ná til þeirra<br />

ferðamanna sem mest skilja eftir í hagkerfinu:<br />

<br />

Auka eftirspurn eftir <strong>Kanada</strong><br />

a) Skapa verðmæti fyrir <strong>Kanada</strong> með því að horfa bæði til möguleika til langs<br />

tíma og skamms tíma á að hámarka arðsemi fjárfestinga á mörkuðum<br />

b) Með því að standa fyrir áhrifaríkri markaðssetningu, markaðsþróun og<br />

kynningu sem byggir á markaðsrannsóknum er ætlunin að tekjur af<br />

ferðaþjónustu í <strong>Kanada</strong> nái 100 milljörðum CAD árið 2015<br />

<br />

Einblína á markaði þar sem vörumerkið <strong>Kanada</strong> er leiðandi og á möguleika á að<br />

ná inn hlutfallslega mestum tekjum „yield the highest return on investment“<br />

a) Leggja áherslu á þá markaði eða markaðsbrot (market segments) þar sem<br />

markaðssetning vörumerkisins <strong>Kanada</strong> leiðir til mestra tekna, þ.e. þar sem<br />

hægt er að ná í þá kúnna sem verja mestu í ferðalög<br />

b) Fá ferðamenn sem skilja mikið eftir í hagkerfinu til að kaupa ferðir til <strong>Kanada</strong><br />

(convert high-yield customers) með því að fjárfesta í samskiptaleiðum sem eru<br />

líklegastar til að ná í gegn, skv. markaðsrannsóknum og kaupákvörðunarferli<br />

(path-to-purchase)<br />

Til þess að framtíðarsýnin um ferðaþjónustuna í <strong>Kanada</strong> sem 100 milljarða atvinnugrein árið<br />

2015 náist telur CTC að <strong>Kanada</strong> þurfi að aðgreina sig enn frekar sem áfangastað, CTC þurfi<br />

að vera leiðandi í þróun vörumerkisins <strong>Kanada</strong>, breytingar á stjórnskipulagi CTC þurfi að<br />

ganga í gegn til að gera stofnunina sveigjanlegri og áfram þurfi að vinna að því að nýta „ljóma<br />

leikanna“ (harvest the afterglow of the Vancouver 2010 Olympic and Paralympic Winter<br />

Games for Canada) (Canadian Tourism Commision, 2011, bls. 6).<br />

CTC telur að takast þurfi á við fjölmargar áskoranir á leiðinni. Ásamt því að vinna að öflugum<br />

rannsóknum sem varpa ljósi á væntingar ferðamanna og stunda samræmda markaðssetningu<br />

meðfram svæðisbundnum skilaboðum þurfi t.d. að horfa til uppbyggingar í<br />

frumbyggjaferðamennsku (aboriginal tourism). Mikil tækifæri eru talin felast í þessum geira,<br />

17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!