31.07.2014 Views

Kanada - Saf

Kanada - Saf

Kanada - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Eins og sjá má á Mynd 9 KA hér á undan þá íhuga 30-60% (misjafnt eftir löndum) alvarlega<br />

að ferðast til <strong>Kanada</strong> á næstu tveimur árum, en aðeins um helmingur þeirra sem það íhuga<br />

kemst á það stig að sjá fríið í <strong>Kanada</strong> myndrænt fyrir sér, þ.e. búa til myndskeið í höfðinu um<br />

<strong>Kanada</strong>ferðina. Það stig er talið afar mikilvægt og CTC leggur sérstaka áherslu á það í sínum<br />

markaðsboðskap að segja sögur, búa til upplifanir o.s.frv, einkum til að styðja mögulega<br />

ferðamenn í að ná upp á þetta fjórða stig í ferlinu.<br />

CTC gefur út mikið magn upplýsinga um sína markaði og stendur fyrir umfangsmiklum<br />

rannsóknum á hegðun gesta sem koma til landsins. Að neðan má sjá lista yfir helstu útgáfu á<br />

vegum stofnunarinnar.<br />

Tafla 2 KA Útgáfa á vegum CTC<br />

Útgáfa á vegum CTC (Allar skýrslur: http://en-corporate.canada.travel/research/all-reports)<br />

Nafn Efni Kemur út<br />

Tourism Snapshot Aðgengilegt rit með lykiltölum Mánaðarlega (samantektarrit<br />

um ferðaþjónustu s.s. gistinóttum, gefið út í lok hvers árs)<br />

helstu breytingum á markaði,<br />

ferðahegðun, þjóðerni gesta o.fl<br />

International Travel Hrá tölfræði frá Statistics Canada Mánaðarlega<br />

Statistics<br />

um komur erlendra gesta<br />

Overseas Trips (US Nákvæmar tölur yfir gesti,<br />

excluded)<br />

greindar eftir hverju fylki fyrir<br />

sig. Dæmi: Hægt að fletta upp hve<br />

margir Svíar komu til Ottawa<br />

tiltekinn mánuð<br />

National Tourism Mælikvarðar á vöxt og viðgang<br />

Indicators<br />

ferðaþjónustu settir fram á<br />

aðgengilegan og einfaldan hátt.<br />

International Travel Helstu hagstæðir og útreikningar<br />

Accounts<br />

á „tourism deficit“<br />

Travel Characteristics Eyðsla erlendra ferðamanna,<br />

ferðavenjur og dvalartími.<br />

Mánaðarlega<br />

Ársfjórðungslega<br />

Ársfjórðungslega<br />

Ársfjórðungslega<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!