31.07.2014 Views

Kanada - Saf

Kanada - Saf

Kanada - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ráðherrar ferðamála á öllum stigum stjórnsýslu skuldbinda sig til að vinna að því að<br />

mikilvægi ferðaþjónustu fyrir efnahag landsins verði viðurkennt<br />

Ráðherrar skuldbinda sig til að starfa með aðilum í ferðaþjónustu að því að:<br />

a) Móta sameiginlega sýn á ferðaþjónustu í <strong>Kanada</strong> sem gagnast öllum<br />

<strong>Kanada</strong>búum<br />

b) Þróa nýjar rannsóknaraðferðir sem leiða af sér aðgerðir og nýsköpun í<br />

vöruþróun og markaðsstarfi<br />

c) Samhæfðar aðgerðir sem taka tillit til séreinkenna einstakra svæða og<br />

frumbyggjamenningar<br />

d) Sterk, framsækin og samhæfð ímyndarvinna<br />

e) Árangursríkara og öflugra samstarf milli markaðsskrifstofa á öllum<br />

stjórnstigum<br />

f) Sveigjanlegar markaðsáætlanir sem gera kleift að bregðast við aðstæðum<br />

hverju sinni<br />

g) Stuðla að öflugu og hæfu starfsliði í ferðaþjónustu<br />

h) Gera áætlanir sem stuðli að því að ferðaþjónustan skili 75 milljarða tekjum á<br />

árinu 2010<br />

(Industry Canada , 2003)<br />

Stefnumótunarskýrsla 2006<br />

Hlutverk hins opinbera í ferðamálum er vandlega skilgreint í stefnumótunarskýrslunni frá<br />

2006. Opinberar stofnanir í ferðaþjónustu á öllum stjórnstigum <strong>Kanada</strong> hafa tvíþætt hlutverk:<br />

<br />

<br />

Stefnumótun: hið opinbera á að stuðla að viðskiptaumhverfi sem hvetur til vaxtar<br />

ferðaþjónustunnar. Vera leiðandi í stefnumótun í samgöngum, innviðum,<br />

landamæramálum, reglugerðum og innflytjendamálum. Þetta skiptir miklu við<br />

innleiðingu á heildarstefnu í ferðamálum<br />

Rekstur á helstu „vörum“ <strong>Kanada</strong> í ferðaþjónustu: Hið opinbera ber ábyrgð<br />

gagnvart ferðaþjónustu sem rekstraraðili ýmissa stofnana eins og safna,<br />

upplýsingamiðstöðva, sögufrægra staða og þjóðgarða auk þess að hafa skyldur við að<br />

varðveita menningarverðmæti og stuðla að sjálfbærri ferðaþjónustu.<br />

Megingildi sem höfð eru til hliðsjónar við mótun stefnu í ferðamálum á landsvísu:<br />

11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!