31.07.2014 Views

Kanada - Saf

Kanada - Saf

Kanada - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

enda er talið að eftirspurn eftir ferðaþjónustu á svæðum frumbyggja sé meiri en framboðið.<br />

Þar þurfi helst að koma til aukin aðstoð við markaðssetningu, en þá þekkingu skorti gjarnan á<br />

hinum afskekktari svæðum. Í svonefndri Quebec yfirlýsingu frá 2003 var þessari tegund<br />

ferðaþjónustu gert sérstaklega hátt undir höfði og ákveðið að leggja sérstaka áherslu á hana<br />

sem mikilvæga atvinnugrein.<br />

Meðal annarra áskorana er að auka stöðugleika starfsfólks í greininni og stuðla þannig að<br />

þekkingu, fjárfesta í innviðum, byggja upp samgöngukerfi og innleiða sjálfbæra ferðaþjónustu<br />

(Canadian Tourism commision, 2011).<br />

2.3.2. Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar<br />

Samtök ferðaþjónustunnar í <strong>Kanada</strong> (TIAC) hafa sett fram sína framtíðarsýn í formi þriggja<br />

meginmarkmiða sem ferðaþjónustan ætti að stefna að fyrir árið 2017:<br />

<br />

<br />

Opin, samkeppnishæf og tengd (Open, Competitive and Connected)<br />

a) Endurskoða skatta og gjöld í því skyni að auka samkeppnishæfni<br />

b) Opna fyrir frekari samkeppni í flugi og almenningssamgöngum<br />

c) Betri tengingar samgangna til að tryggja fumlausar ferðir um landið<br />

d) Einfalda aðgengi ferðamanna frá lykilmörkuðum, eins og Mexíkó, að <strong>Kanada</strong><br />

e) Einfalda ferli vegabréfsáritana (t.d. með því að þýða skjöl yfir á fleiri<br />

tungumál)<br />

f) Betra landamæraeftirlit og einfaldara aðgengi<br />

g) Skattastefna (GST/HST) sem viðurkennir að ferðaþjónusta sé mikilvæg<br />

atvinnugrein<br />

Sterkari vörur, sterkara starfslið (Stronger Product, Stronger Workforce)<br />

a) Þróa sterkari „dreifikerfi“ (distribution network) fyrir pakkaferðir<br />

b) Byggja upp þekkingu til að taka á móti ferðamönnum frá nýjum mörkuðum<br />

eins og Kína, Indlandi og Suður- Ameríku<br />

c) Auka aðgengi að fjármagni fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki til að þróa sínar<br />

vörur og gera þær aðgengilegar erlendum ferðamönnum (export ready)<br />

d) Auka menntun og starfsþróun sem styður við þá stefnu að skapa einstakar<br />

upplifanir fyrir ferðamenn<br />

e) Efla samstarf milli fyrirtækja og opinberra aðila, t.d. með því að tryggja opnun<br />

þjóðgarða, safna o.fl.)<br />

f) Bæta aðgang að tölfræðiupplýsingum<br />

18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!