11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

100<br />

90<br />

80<br />

Frekar sammála<br />

Mjög sammála<br />

70<br />

60<br />

%<br />

50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

28<br />

30<br />

29<br />

25<br />

27<br />

20<br />

12 15<br />

Grunnnemar Meistaranemar Doktorsnemar Brautskráðir 2010<br />

Mynd 1. Námið hefur aukið meðvitund mína um jafnréttismál. 1<br />

Á mynd 1 má sjá að hlutfall þeirra sem er sammála þessari fullyrðingu fer hæst upp í 55% <strong>og</strong> lægst<br />

niður í 37% meðal doktorsnema. Einn viðmælandi sagði að sú staðreynd að ekki færi fram markviss<br />

jafnréttisfræðsla til nemenda skólans væri merki um að skólinn tæki skyldur sínar samkvæmt<br />

jafnréttislögum ekki alvarlega.<br />

Í lögunum er kveðið á um að það að það skuli fara fram fræðsla um jafnréttismál<br />

á öllum skólastigum. Ég meina, þetta ætti að vera auðvitað á fyrsta ári í öllum<br />

fögum, er það ekki? Það er til dæmis eitt, ég meina þetta eru bara skýrar skyldur<br />

skólans.<br />

1 Allir grunnnemar á 2. ári voru spurðir <strong>og</strong> svarhlutfall var 61%. Úrtak meistaranema var spurt <strong>og</strong> svarhlutfall var 66%. Allir<br />

doktorsnemar voru spurðir <strong>og</strong> svarhlutfall var 67%. Allir brautskráðir 2010 voru spurðir að undanskildum þeim sem voru í janúar 2012<br />

skráðir í nám við HÍ <strong>og</strong> svarhlutfall var 66%<br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!