11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hlutfall kvenna er hærra á öllum sviðum Háskóla Íslands að undanskildu Verkfræði- <strong>og</strong><br />

náttúruvísindasviði þar sem hlutur þeirra er 40%. Hlutfall kvenna er örlítið lægra nú en árið 2008 á<br />

öllum sviðum nema Félagsvísindasviði þar sem það helst óbreytt.<br />

100<br />

90<br />

80<br />

32 35<br />

36 36<br />

Konur<br />

32<br />

Karlar<br />

36<br />

21 24<br />

16 18<br />

11<br />

17<br />

70<br />

59 60<br />

60<br />

50<br />

%<br />

40<br />

30<br />

68 65<br />

64 64<br />

68<br />

64<br />

79 76<br />

84 82<br />

89<br />

83<br />

20<br />

41 40<br />

10<br />

0<br />

2008 2011 2008 2011 2008 2011 2008 2011 2008 2011 2008 2011 2008 2011<br />

Háskóli<br />

Íslands<br />

Verkfræði- <strong>og</strong><br />

náttúruv.svið<br />

Félagsvísindasvið<br />

Hugvísindasvið<br />

Heilbrigðisvísindasvið<br />

Menntavísindasvið<br />

Þverfaglegt<br />

nám<br />

Mynd 15. Hlutfallsleg skipting nema eftir kyni <strong>og</strong> sviði 2008 <strong>og</strong> 2011.<br />

Hlutfall kynjanna er afar ólíkt eftir deildum á Verkfræði- <strong>og</strong> náttúruvísindasviði. Lægst er hlutfallið í<br />

Rafmagns <strong>og</strong> tölvuverkfræðideild, 13% en hæst í Líf- <strong>og</strong> umhverfisvísindadeild 63%. Hlutur kvenna<br />

hefur lækkað lítillega í öllum deildum sviðsins frá 2008 nema Umhverfis- <strong>og</strong> byggingaverkfræðideild<br />

<strong>og</strong> Raunvísindadeild þar sem hann hefur aukist. Árið 2011 komu út tvær meistararitgerðir um konur í<br />

ákveðnum greinum á Verkfræði- <strong>og</strong> náttúruvísindasviði sem styrktar voru af jafnréttisnefnd. Önnur<br />

eftir Þuríði Ósk Sigurjónsdóttir (2011) MA í náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf. Í ritgerð hennar kom fram að<br />

konur í stærðfræði, eðlisfræði, tölvunarfræði <strong>og</strong> rafmagns- <strong>og</strong> tölvuverkfræði upplifi í minna mæli en<br />

karlar að virðing, viðurkenning <strong>og</strong> jafnrétti ríki innan námsins. Hin ritgerðin er eftir Hrafnhildi<br />

75

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!