11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 11. Nemendur Háskóla Íslands. Hlutfallsleg skipting karla <strong>og</strong> kvenna 1989-2011.<br />

Í jafnréttisáætlun skólans segir að jafnréttisnefnd skuli standa fyrir rannsókn á „ástæðum þess að<br />

meðal nemenda við Háskóla Íslands fjölgar konum hraðar en körlum.“ Eins <strong>og</strong> fyrr segir virðist þessi<br />

þróun nú hafa hægt verulega á sér eða stöðvast. Staðreyndin er samt sú að konur eru í miklum<br />

meirihluta nemenda við skólann. Í viðtölunum kom fram að margir höfðu velt þessari staðreynd fyrir<br />

sér <strong>og</strong> höfðu áhuga á að vita hvað býr að baki þessum skökku kynjahlutföllum. Það er því full<br />

ástæða til að jafnréttisnefnd standi fyrir ofangreindri rannsókn.<br />

Á myndum 12 <strong>og</strong> 13 sést að hlutfall kvenna er einnig hærra en karla í meistaranámi <strong>og</strong> doktorsnámi.<br />

100<br />

Karlar<br />

Konur<br />

90<br />

80<br />

39 36 35 35 36 35 32 31 30<br />

70<br />

%<br />

60<br />

50<br />

40<br />

30<br />

61 64 65 65 64 65 68 69 70<br />

20<br />

10<br />

0<br />

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011<br />

Mynd 12. Nemendur í meistaranámi við HÍ. Hlutfall karla <strong>og</strong> kvenna 2003-2011.<br />

72

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!