11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ákvarðanatöku innan Háskóla Íslands eins <strong>og</strong> rakið verður í þessum kafla. Það að um þriðjungur<br />

starfsfólks telji svo vera bendir til þess að sá hópur átti sig ekki á því hvað felst í hugtakinu.<br />

100<br />

90<br />

10<br />

6<br />

12<br />

Aldrei<br />

80<br />

70<br />

27<br />

21<br />

30<br />

Sjaldan<br />

Stundum<br />

60<br />

33<br />

Oft<br />

%<br />

50<br />

40<br />

35<br />

35<br />

Alltaf<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

29<br />

23<br />

20<br />

6<br />

11<br />

3<br />

Heild Karl Kona<br />

Mynd 5. Telur þú kynjasjónarmið samþætt við stefnumótun <strong>og</strong> ákvarðanatöku innan þíns<br />

sviðs eða starfseiningar?<br />

Opin svör um dæmi um samþættingu við stefnumótun <strong>og</strong> ákvarðanatöku innan sviða eða<br />

starfseininga styðja þessa túlkun, en þau sem töldu samþættingu eiga sér stað stundum, oft eða<br />

alltaf voru beðin um að nefna dæmi um slíkt. Af 253 svarendum sem sögðu samþættingu eiga sér<br />

stað stundum, oft eða alltaf nefndu 83 dæmi máli sínu til stuðnings. Þar af tóku um það bil 26<br />

svarendur aðgerðir til að jafna kynjahlutföll sem dæmi um samþættingu kynjasjónarmiða:<br />

Þess er gætt að kynjahlutföll séu sem jöfnust við skipanir i nefndir <strong>og</strong> ráð.<br />

Þess er alltaf gætt að bæði kyn eigi hlut að máli þegar ákvarðanir eru teknar.<br />

26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!