11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

voru þau hluti af jafnréttisáætlun sviðsins. Verkefnin tóku til dæmis fyrir einstakar deildir innan<br />

sviðsins eða námsleiðir <strong>og</strong> beittu nemendur aðferðum samþættingar á starfseiningarnar. Verkefnin<br />

voru kynnt eftir efnum <strong>og</strong> aðstæðum hverju sinni en að sögn Þorgerðar voru viðbrögðin afar misjöfn.<br />

Flestir tóku þeim mjög vel, fannst ábendingarnar gagnlegar <strong>og</strong> ræddu jafnvel um áframhaldandi<br />

samstarf sem þó hefur ekki orðið úr, en einnig voru dæmi um mjög neikvæð viðbrögð. Frá árinu<br />

2012 hafa nemendur námskeiðisins einkum verið í samstarfi við fjármálaráðuneytið við gerð sinna<br />

verkefna <strong>og</strong> ekki orðið framhald á samstarfi við Háskóla Íslands. Að sögn Þorgerðar eru ástæðurnar<br />

fyrir því meðal annars þær að hún hafi ekki átt aðkomu að jafnréttisnefnd Félagsvísindasviðs eftir<br />

mitt ár 2011 <strong>og</strong> að nefndin hafi reyndar verið „vængstífð“ í heilt ár frá þeim tíma. Nánar er fjallað um<br />

það í kaflanum Hindranir á vegi jafnréttisstarfs.<br />

Aðrir stjórnendur háskólans voru einnig inntir eftir því hvernig hefði verið staðið að samþættingu<br />

kynjasjónarmiða við starfsemi skólans. Einn stjórnandi sagði hreint út að kynjasjónarmið væru ekki<br />

markvisst samþætt við starfsemina:<br />

Ég held að rétta svarið sé að við höfum ekki sest niður <strong>og</strong> sagt „jæja nú verðum<br />

við að ræða allt með þessum hætti“. Það höfum við ekki gert. Hinsvegar svona í<br />

undirmeðvitundinni þá finnst mér eins <strong>og</strong> þetta sé orðið okkur að miklu leyti bara<br />

eðlislægt […] Við gerum þetta ekki við úrlausn mála að setjast niður <strong>og</strong> taka þetta<br />

svona markvisst, nei við gerum það ekki.<br />

Orðaval viðmælandans er áhugavert, en hann notar orðið undirmeðvitund. Samkvæmt skilgreiningu<br />

á samþættingu getur hún aldrei farið fram í undirmeðvitundinni. Samþætting felur í sér að áhrif<br />

stefnumótunar <strong>og</strong> ákvarðanatöku á konur annarsvegar <strong>og</strong> karla hinsvegar séu skoðuð <strong>og</strong> stefnan<br />

mótuð með jafnréttissjónarmið í huga eftir að niðurstöður slíkrar skoðunar liggja fyrir. Slík vinna fer<br />

fram með rannsóknum, úttektum <strong>og</strong> greinargerðum. Viðkomandi heldur áfram:<br />

En hinsvegar þá finnst mér skipta mjög miklu máli hvað þessi umræða, hvernig<br />

hún hefur áhrif á okkur ómeðvitað. Það væri gott fyndist mér að fá dæmi um það<br />

hvar þetta er að koma niður á okkur. […] Það væri mjög gott <strong>og</strong> það myndi hjálpa<br />

okkur <strong>og</strong> minna okkur á að gera þetta af því við viljum hafa þetta í góðu lagi.<br />

Á ný er vísað til þess að þessi mál fari á einhvern hátt fram ómeðvitað, að umræðan hafi áhrif,<br />

ómeðvitað. Einnig er áhugavert að viðkomandi vill fá dæmi um hvar skortur á markvissri<br />

samþættingu jafnréttissjónarmiða kemur niður á háskólanum. Það bendir til þess að viðkomandi sjái<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!