11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

hópum voru nokkuð hvekktir eftir þær umræður. Þannig þótti sumum stjórnendum fólk sem starfar að<br />

jafnréttismálum hafa tekið of djúpt í árina að segja að í Háskóla Íslands ætti sér stað klámvæðing.<br />

Fólk sem starfar að jafnréttismálum upplifði þetta viðhorf stjórnenda sem þöggun <strong>og</strong> að verið væri að<br />

vinna gegn mikilvægu jafnréttisstarfi.<br />

Þessi fundur [um klám <strong>og</strong> menningu] fékk ekki góðar undirtektir hjá yfirstjórn<br />

háskólans, við skulum segja það bara hreint út. Það var svona svolítið „huss<br />

huss“ eins <strong>og</strong> þessi hópur hefði verið að gera eitthvað sem ekki mátti gera. Það<br />

má ekki gera þetta sýnilegt. Þetta er vandamál <strong>og</strong> það er engin leið að vinna<br />

gegn því öðruvísi en að gera það sýnilegt <strong>og</strong> takast á við það. Þarna var að mínu<br />

mati alveg kjörið tækifæri fyrir háskólann að taka forystu <strong>og</strong> segja bara „auðvitað<br />

viðgengst þetta hjá okkur, eða er þetta til hjá okkur eins <strong>og</strong> annars staðar í<br />

samfélaginu, við erum ekki eyland en við ætlum ekki að líða það“. En þetta<br />

tækifæri nýtti háskólinn ekki.<br />

Það er eitt af svona alvarlegu málunum hérna innan skólans að það þrífst svona<br />

menning mjög sterkt innan skólans. Það var samt mjög ánægjulegt hvað margir<br />

hrifust með <strong>og</strong> vildu taka þátt í baráttu gegn þessu. En […] yfirstjórn skólans var<br />

ekkert ánægð með þetta. Hún var ekkert ánægð með að það væri verið að segja<br />

sannleikann.<br />

Ekki hefur verið gerð nein úttekt á umfangi klámmenningar innan Háskóla Íslands en við vinnslu<br />

þessarar skýrslu komu í ljós í það minnsta sex dæmi um slíkt. Líklegt má teljast að aðeins brot af því<br />

sem fer fram nemenda á milli berist stjórnendum <strong>og</strong> fólki sem vinnur að jafnréttismálum til eyrna.<br />

Einn aðili sem hefur sérþekkingu á jafnréttismálum <strong>og</strong> hefur unnið að þeim benti á að atvik, eins <strong>og</strong><br />

það sem átti sér stað þegar afar gróf klámvísa var sungin í hátalarakerfi rútu á leið nemenda í<br />

nemendaferð, eigi sér ekki stað í tómarúmi:<br />

Svona gerist ekki nema í kúltúr þar sem þetta er leyfilegt […] svona vísa er ekki<br />

sungin í rútu nema það sé stemning fyrir því, […] í hópi þar sem það er í lagi.<br />

Því beri ekki að líta á þau tilvik sem vitað er um sem einangruð tilvik úr takti við almenna menningu<br />

meðal nemenda heldur sem vísbendingu um hvað nemendum þyki eðlilegt <strong>og</strong> leyfilegt. Því þurfi að<br />

taka á þessu með skipulegum hætti. Í mars 2010 sendi rektor bréf til deildarforseta <strong>og</strong> fleiri aðila þar<br />

segir meðal annars:<br />

Nauðsynlegt er að þeim [nemendum] sem brjóta af sér sé gert ljóst að<br />

kynferðisleg áreitni, einelti <strong>og</strong> önnur ósæmileg <strong>og</strong> ólögmæt hegðun er ekki liðin<br />

57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!