11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Bakgrunnsgreiningu á svörum við þekkingu á þessum áætlunum má sjá í töflum 3, 5, 7 <strong>og</strong> 9 í<br />

viðauka. Þar kemur meðal annars fram að þekking karla <strong>og</strong> kvenna á áætlununum er áþekk en þó<br />

telja ívið fleiri konur en karlar sig hafa litla eða enga þekkingu á þeim. Þekking á áætlununum eykst<br />

með auknum aldri starfsfólks. Þannig segja 12-15% starfsfólks yngra en 40 ára að það þekki<br />

áætlanirnar vel en 25-31% starfsmanna 56 ára <strong>og</strong> eldri. Ein skýring á því gæti verið sú að eldra<br />

starfsfólk hafi lengri starfsaldur hjá stofnuninni <strong>og</strong> hafi því haft fleiri tækifæri til að kynna sér<br />

áætlanirnar eða þekki betur áherslur í starfi skólans vegna lengri starfsaldurs. Önnur skýring gæti<br />

verið sú að yngra starfsfólk hafi minni áhuga á að kynna sér áætlanirnar en það eldra.<br />

Akademískt starfsfólk <strong>og</strong> doktorsnemar eru líklegri til að þekkja vel til áætlananna heldur en<br />

starfsfólk í stjórnsýslu <strong>og</strong> starfsfólk Félagsvísindasviðs <strong>og</strong> Hugvísindasviðs er líklegast til að þekkja<br />

áætlanirnar vel. Sjá nánar í viðauka.<br />

Sjá má á mynd 4 að nokkur hluti starfsfólks telur þörf fyrir fræðslu um jafnréttismál vera frekar eða<br />

mikla innan síns sviðs eða starfseiningar. Hæst er hlutfallið hjá Menntavísindasviði þar sem tveir af<br />

hverjum 10 telja þörfina frekar eða mjög mikla. Af fræðasviðunum fimm er hlutfallið lægst hjá<br />

Heilbrigðisvísindasviði <strong>og</strong> Verkfræði- <strong>og</strong> náttúruvísindasviði en er þó yfir 40%. Athygli vekur að<br />

starfsfólk Verkfræði- <strong>og</strong> náttúruvísindasviðs telur einnig síður en starfsfólk annarra sviða að það hafi<br />

mjög eða frekar góða þekkingu á jafnréttisáætlunum skólans (sjá töflu 3 í viðauka). Nánari skoðun<br />

sýnir einnig að enginn þeirra svarenda sem telja þörfina frekar litla, mjög litla eða enga á Verkfræði<strong>og</strong><br />

náttúruvísindasviði (17 manns) segja þekkingu sína á jafnréttisáætlun skólans 2009-2013 vera<br />

mjög eða frekar mikla. Þetta bendir til þess að þessi hópur hafi ekki þekkingu á jafnréttismálum né<br />

áhuga á að kynna sér þau <strong>og</strong> hlýtur það að valda nokkrum áhyggjum.<br />

Ekki er hægt að skýra þennan mun á sviðum með ólíku hlutfalli karl- <strong>og</strong> kvenstarfsmanna eftir<br />

sviðum þar sem afar lítill munur er á afstöðu kynjanna til spurninganna (sjá töflur 3, 5, 7, <strong>og</strong> 9 í<br />

viðauka).<br />

18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!