11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

[Það þarf að] taka alvarlega skyldur skólans sem á hann eru lagðar í lögum því<br />

við höfum náttúrlega jafnréttislög sem leggja mjög ákveðnar skyldur á<br />

vinnuveitendur <strong>og</strong> menntastofnanir sem ég tel að háskólinn uppfylli ekki<br />

Þó sýn viðmælenda væri eindregin sú að frumkvæði <strong>og</strong> áhuga skorti hjá yfirstjórn skólans í þessum<br />

málaflokki bentu sumir þó einnig á að skólinn stæði nokkuð vel að sumu leyti, til að mynda að margt<br />

hefði áunnist undanfarna áratugi:<br />

Þú getur borið saman háskólann í dag við háskólann fyrir 20 árum <strong>og</strong> þá er þetta<br />

náttúrlega bara geðveikur munur á svo rosalega mörgu. […] <strong>og</strong> miðað við aðra<br />

hluti í dag, aðrar stofnanir <strong>og</strong> svona, þá erum við náttúrlega mjög framarlega<br />

þannig séð <strong>og</strong> það er margt jafnvel býsna róttækt sem er að gerast hérna <strong>og</strong><br />

ýmsilegt mjög flott sem hefur þrifist hérna.<br />

Einnig var bent á að jafnréttisstefnan væri í sjálfu sér róttæk <strong>og</strong> framsækin <strong>og</strong> það að jafnréttisfulltrúi<br />

starfaði hér, alla jafna í fullu starfi, væri afar gott. Einnig að fjármagni væri veitt í ýmsar<br />

rannsóknastofnanir á sviðum kynjajafnréttis svo sem Eddu öndvegissetur <strong>og</strong> alþjóðlega<br />

jafnréttisskólann GEST. Á þennan hátt hefði yfirstjórnin sýnt starfinu stuðning bæði í orði <strong>og</strong> í verki<br />

<strong>og</strong> sýndi málaflokknum velvilja.<br />

Stjórnendur voru spurðir út í samskipti við aðila sem starfa að jafnréttismálum. Þeirra sýn var sú að á<br />

stundum væru samskiptin erfið af ýmsum ástæðum. Voru þar helstar nefndar þær ástæður að oft<br />

væri mikill hiti <strong>og</strong> þungi í umræðunum, ólíkum sjónarmiðum væri ekki gefinn gaumur <strong>og</strong> að umræðan<br />

væri húmorslaus. Eftirfarandi tilvitnanir gefa dæmi um þessa sýn:<br />

[Jafnréttisumræðan] er svolítið húmorslaus. Það vantar svona gleðina í hana. […]<br />

Umræðan verður svo húmorslaus, hún verður svo stíf, hún verður svo<br />

einstrengingsleg <strong>og</strong> þess vegna er hún fælandi. […] Ég hugsa svona að ýmsir<br />

sko fælist [að taka þátt í umræðunni] vegna þess að stundum er þetta tekið svo<br />

óstinnt upp með svo miklu offorsi. […] Við getum verið mjög ákveðin <strong>og</strong><br />

sannfærð um eigin skoðanir <strong>og</strong> þeirra ágæti en við megum samt ekki sko koma<br />

þannig fram að það sé ekkert annað til <strong>og</strong> okkar hátimbraða persóna sé eiginlega<br />

alfa omega alls. Stundum er það dálítið þannig.<br />

Fólk [sem starfar að jafnréttismálum innan skólans] er með svo mikla hugsjón<br />

fyrir þessu <strong>og</strong> berst svo mikið fyrir þessu að það verður ennþá spældara ef það<br />

gengur ekki þó svo það sé kannski mjög margir hérna í skólanum að berjast fyrir<br />

allskonar mál sem þeir ná ekki fram að færa þá oft finnst mér, kannski af því að<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!