11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

V: Ég held það, ég held að svona almennt séð sé það gert.<br />

S: Með markvissum hætti?<br />

V: Já.<br />

S: Já, þannig eru þá til einhvers konar gögn um það eða skýrslur þar sem er sagt<br />

„já við fórum yfir þetta mál <strong>og</strong> skoðuðum það út frá kynjavinkli <strong>og</strong> þá kom í ljós<br />

að…“?<br />

V: Nei ekki annað heldur en bara stefna háskólans.<br />

S: Já einmitt, en ég meina svona í einstökum málum.<br />

V: Nei ég held að það sé ekki sérstaklega…<br />

Þrátt fyrir að viðmælandinn hefði fullyrt með afgerandi hætti að samþættingin ætti sér stað á öllum<br />

stigum <strong>og</strong> sviðum innan háskólans kom í ljós þegar nánar var spurt að hún fer ekki fram.<br />

Nokkrir viðmælendur úr jafnréttisstarfinu nefndu að áhugi <strong>og</strong> frumkvæði yfirstjórnar á málinu væri<br />

ekki til staðar.<br />

Það er svona ekki mikið kallað eftir, mjög sjaldan bara: „heyrðu við erum að gera<br />

hérna stefnu, hvað finnst þér? Er þetta nógu gott jafnrétti hérna?“ Sú hugsun er<br />

ekki komin í háskólann, sem sagt þessi kjarni í samþættingunni að við<br />

stefnumótun <strong>og</strong> við ákvarðanatöku þá fléttirðu jafnréttismálin inn í, það er ekki<br />

komið.<br />

Það er enginn áhugi […] boltinn hefur ekki verið gripinn hérna innanhúss.<br />

Árið 2006 var sú stefna mótuð við Háskóla Íslands að komast í hóp 100 bestu háskóla heims <strong>og</strong> árið<br />

2010 tók við nýtt matskerfi fyrir akademíska starfsmenn við Háskóla Íslands. Þessar ákvarðanir voru<br />

ræddar af nokkrum viðmælendum sem starfa að jafnréttismálum innan háskólans sem dæmi um<br />

stórar stefnumótandi aðgerðir sem hafa áhrif á allt akademískt starfsfólk sem ekki hafi verið<br />

kynjasamþættar að neinu leyti. Töldu viðmælendur ýmsar vísbendingar hafa legið fyrir <strong>og</strong> komið<br />

fram um að hið nýja kerfi hentaði greinum þar sem konur eru fjölmennar verr en öðrum greinum <strong>og</strong><br />

kæmi niður á starfsfólki þeirra. Þetta ætti þó eftir að skoða markvisst með aðferðum samþættingar.<br />

Einnig var nefnt að þeir mælikvarðar sem notaðir eru til að meta gæði háskóla á alþjóðlegum<br />

vettvangi taki ekki tillit til né hvetji til þess að háskólar séu opnir öllum hópum samfélagsins, einnig<br />

31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!