11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

[Aðstandendur fræðslunnar] hefðu viljað fá meiri tíma <strong>og</strong> gera meira úr þessu<br />

heldur en er í rauninni hægt vegna þess að bara fólk er mjög upptekið <strong>og</strong> erfitt að<br />

taka frá heila daga í svona mál. Eða hvaða mál sem er í rauninni sko. -<br />

Stjórnandi.<br />

Ég verð bara að segja þér alveg eins <strong>og</strong> er, við þurfum líka að vera svolítið<br />

raunsæ sko. Þetta eru búin að vera gríðarlega erfið ár <strong>og</strong> það að ætla að kalla<br />

fólk til í heilan dag á námskeið um jafnréttismál, það fengi ekki góð viðbrögð af<br />

hálfu stjórnenda vegna þess að það er bara svo mikið álag. Það er alveg<br />

gríðarlega hörð keyrsla <strong>og</strong> það er skýringin á því. […] Við getum vissulega gert<br />

tilraunir með það að bjóða valkvætt upp á þetta. En við getum ekki gert þetta<br />

sem skyldunámskeið á meðan svona mikið álag er á starfsfólki. - Stjórnandi.<br />

Að hafa fræðslu í heilan dag um jafnréttismál fyrir stjórnendur <strong>og</strong>/eða annað starfsfólk er að mati<br />

þessara stjórnenda ekki hægt <strong>og</strong> ekki raunsætt vegna þess vinnuálags sem ríkir innan<br />

stofnunarinnar. Þessi staðreynd, að mati sumra sem standa að jafnréttismálum, kemur í veg fyrir<br />

árangursríka kennslu, meðal annars um samþættingu: „Maður er náttúrlega ekki að fara að kenna<br />

samþættingu á hálftíma“. Einnig er sú staðreynd hversu langan tíma tók að koma fræðslu um<br />

jafnréttismál inná fræðslufund stjórnenda 2 túlkuð sem vísbending um hversu neðarlega jafnréttismál<br />

eru á forgangslista hjá stjórnendum Háskóla Íslands:<br />

Það tók eitt <strong>og</strong> hálft ár [að fá aðgang að fræðslufundi stjórnenda] þannig að<br />

maður fattaði já, þennan hóp er maður sem sagt aldrei að fara að fá á alvöru<br />

[námskeið]. Aldrei. Þannig er það þú veist, það er mjög erfitt. – Aðili sem vinnur<br />

að jafnréttismálum.<br />

Það er mjög erfitt bæði að komast þar að [á fræðslufundi stjórnenda] <strong>og</strong> það var<br />

ekki vel sótt fræðslan um jafnréttismál. Henni var sífellt frestað <strong>og</strong> það er svona<br />

lítil áhersla <strong>og</strong> það er lítið bara almennt lagt í það held ég að sé óhætt að segja. –<br />

Aðili sem vinnur að jafnréttismálum<br />

[Tíma stjórnenda] er náttúrlega varið í það sem er mikilvægast <strong>og</strong> þetta þykir<br />

ekkert brjálæðislega mikilvægt. – Aðili sem vinnur að jafnréttismálum<br />

Á móti bentu stjórnendur á að þetta ætti ekki bara við um jafnréttismál. Almennt væri mjög erfitt að fá<br />

stjórnendur <strong>og</strong> annað starfsfólk til að mæta á fræðslufundi „Það er alveg ofboðslega erfitt að fá fólk til<br />

2 Fræðslufund stjórnenda sitja meðal annars rektor, aðstoðarrektor, sviðsstjórar, forsetar fræðasviðanna, rekstrarstjórar,<br />

deildarforsetar <strong>og</strong> fleiri.<br />

20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!