11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tafla 15. Er eitthvað sem þú vilt koma á framfæri um jafnréttismál innan Háskóla Íslands?<br />

Tillögur að úrbótum.<br />

Að unnið verði að jafnrétti í samræmi við Aðalnámskrá.<br />

Aldrei er of oft sagt að gefa verður fleiri konum tækifæri til að að takast á við æðstu stjórnunarstöður HÍ.<br />

Á flestum sviðum HÍ vinna aðeins konur við stjórnsýslu.<br />

Á Menntavísindasviði, þar sem ég starfa, er ábyrgð okkar mjög mikil er varðar jafnréttismál, þar sem við menntum fólkið<br />

sem fer að vinna með börnunum, bæði innan skólanna <strong>og</strong> utan.<br />

Áhugaverð er orðanotkun í mismunandi fræðasviðum. Þar sem karlar eru í meirihluta er almennt talað um að menn geri<br />

hitt <strong>og</strong> þetta en í hinum er venjulega talað um þær. Þetta verður til þess að hitt kynið telur sig ekki vera hluti af hópnum<br />

(veit um nokkur þannig dæmi). Þetta kann að hljóma smávægilegt en skiptir máli <strong>og</strong> væri jákvætt að finna "unisex" lausn<br />

á þessu.<br />

Birta skýrslu með tölfræði á Netinu svo við getum séð þróun<br />

Draga úr ofuráherslu á kenningar <strong>og</strong> hugmyndafræði.<br />

Efast einhvern vegin um að svona stefnur virki eitthvað svakalega, hver hópur verður bara að berjast fyrir sýnum<br />

markmiðum. Það gerir engin annar það.<br />

Eins <strong>og</strong> ég hef áður sagt, að þrátt fyrir að það kunni að vera meira jafnrétti <strong>og</strong> ráðningar <strong>og</strong> laun, þá eru fjölmargar aðrar<br />

stöður sem konur hafa verið í eins lengi <strong>og</strong> ég man. Til dæmis starfsfólk við hreingerningar, starfsfólk í íþróttahúsi<br />

háskólans, Kennslumiðstöð, öllum kaffistofunum á háskólasvæðinu, starfsfólk á skrifstofum (í öllum deildunum sem ég þekki<br />

til). Það er spurning um að ráða ekki bara konur í áberandi stöður (t.d. Kristínu sem rektor) heldur að ráða karla í störf<br />

sem alla jafna eru unnin af konum. Þegar þú sérð 50/50 skiptingu karla <strong>og</strong> kvenna í þeim stöðum sem ég nefndi þá munu<br />

allir taka eftir muninum.<br />

Ég tel alveg jafnmikla þörf á stuðningi við karlkynsnemendur <strong>og</strong> kvenkynsnemendur í raungreinum. Mér finnst stundum<br />

karlkynsnemendur fjandsamlegir kynjajafnvægishugmyndum því þeir horfa á forréttindi kvenna (hvort sem það á við rök<br />

að styðjast eður ei!) á meðan meirilhluti nemenda er hvort eð er konur sem hafa tamið sér akademisk vinnubrögð. Það er<br />

allt í lagi að sinna karlmennskunni jafnt <strong>og</strong> feminismanum.<br />

Ég tel brýnast að hanna námskeið um kynjajafnrétti <strong>og</strong> gera það að skyldu í grunnnámi kennara. Samhliða þyrfti að bjóða<br />

kennurum fræðslu <strong>og</strong> þjálfun í því að samþætta kynjajafnrétti allri umfjöllun á sínum fræðasviðum.<br />

Ég veit að þetta var skoðað fyrir einhverjum árum...en ég spyr mig samt hvort örugglega sé jafnræði í því meðal kynja<br />

hversu mikið fólk sinnir stjórnunarskyldum.<br />

97

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!