11.01.2014 Views

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

Staða og þróun jafnréttismála - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hlutfall karla hefur hækkað á Hugvísindasviði <strong>og</strong> þegar hlutfall þeirra er skoðað eftir einstökum<br />

deildum kemur í ljós að hlutfallshækkunin á sér stað í Deild erlendra tungumála, bókmennta <strong>og</strong><br />

málvísinda <strong>og</strong> Íslensku- <strong>og</strong> menningardeild. Konur eru þó enn í miklum meirihluta nemenda allra<br />

deilda Hugvísindasviðs. Í jafnréttisáætlun sviðsins kemur fram að vinna skuli að því að námsframboð<br />

<strong>og</strong> námsefni höfði til beggja kynja <strong>og</strong> að reglubundið verði staðið fyrir kynningarátaki í<br />

framhaldsskólum með það að leiðarljósi að vinna gegn kynbundnu námsvali. Slíkt kynningarátak<br />

hefur ekki komið til framkvæmda samkvæmt gögnum þessarar skýrslu.<br />

100<br />

Konur<br />

Karlar<br />

90<br />

80<br />

32<br />

36<br />

26<br />

30<br />

36 36<br />

22<br />

29<br />

70<br />

55 55<br />

60<br />

50<br />

%<br />

40<br />

30<br />

68<br />

64<br />

74<br />

70<br />

64 64<br />

78<br />

71<br />

20<br />

45 45<br />

10<br />

0<br />

2008 2011 2008 2011 2008 2011 2008 2011 2008 2011<br />

Hugvísindasvið<br />

Deild erlendra<br />

tungumála, bókmennta<br />

<strong>og</strong> málvísinda<br />

Guðfræði<strong>og</strong><br />

trúarbragðafræðideild<br />

Íslensku<strong>og</strong><br />

menningardeild<br />

Sagnfræði<strong>og</strong><br />

heimspekideild<br />

Mynd 19. Hlutfallsleg skipting nema Hugvísindasviðs eftir kyni <strong>og</strong> deild.<br />

79

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!