30.01.2015 Views

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Deilingardæmin á blaðsíðu 29 er gott að leysa með því að nota kennslupeninga eða<br />

sætisgildiskubba. Aftur er sjónum beint að ólíkum lausnaleiðum. Val á leiðum og útskýringar<br />

nemenda gefa kennara góða innsýn í hugsun nemenda um deilingu og útreikninga. Deiling<br />

gengur ekki alltaf upp og nemendur þurfa að kynnast því. Hlutbundin og/eða myndræn<br />

vinna styður marga nemendur í lausnaleit.<br />

Stærðfræðisögur gefa nemendum tækifæri til að tengja stærðfræðina við daglegt líf sitt.<br />

Gaman gæti verið að ljúka vinnu við margföldun og deilingu með því að nemendahópurinn<br />

byggi saman til bók með stærðfræðisögum.<br />

Vinnuspjöld úr möppu<br />

13 Verkefni fyrir töflureikni<br />

14 Framhald<br />

15 Mynstur í margföldunartöflum<br />

16 Galdrar með töfratölum<br />

17 Ferðalög Helga<br />

18 Sund<br />

19 Á skeiðvellinum …<br />

20 Hvað voru þau gömul<br />

<strong>Geisli</strong> <strong>1A</strong> – Lausnir – © Námsgagnastofnun 2011 – 09072<br />

..... Margföldun og deiling<br />

27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!