30.01.2015 Views

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bls. 85–86<br />

Á blaðsíðum 85 og 86 er lagður grunnur að þekkingu á sexhyrningum og origami. Mikið<br />

er til af origami-hugmyndum sem nemendur gætu haft gaman af að prófa og skoða. Í<br />

umfjöllun um form og föndur eru gefnar nokkrar slóðir að origami og er um að gera að<br />

leyfa nemendum að leita og finna fleiri góðar hugmyndir. Einnig eru fleiri hugmyndir á<br />

vinnuspjöldum 48 og 49.<br />

Bls. 87–88<br />

Á blaðsíðu 87 eru þrautir. Kubbaþrautirnar reyna á færni í að lesa úr vísbendingum. Gaman<br />

gæti verið að hver hópur byggi til kubbaþraut eða kubbaþrautir til að leggja fyrir hina hópana.<br />

Þrautin í dæmi 18 er krefjandi og hvetja þarf nemendur til að sýna úthald og prófa sig<br />

áfram. Þrautin Jólaveislan er á vinnuspjaldi 47 og gætu nemendur valið að glíma við hana<br />

eða jólakortaþrautina. Jólaskemmtanir eru oft lokaþáttur í jólahaldi í skólanum. Oft er reynt<br />

að hafa skemmtiatriði frá hverjum nemendahópi en allir vita að ekki mega skemmtiatriði<br />

taka of langan tíma. Skipulagning skiptir miklu máli. Þetta verkefni leiðir hug nemenda að<br />

því að skipulag er nauðsynlegt og að líkur á að eitthvað heppnist vel aukast mjög vel ef allt<br />

er vel undirbúið. En verkefnið leggur líka upp til umræðu um að samsetningarmöguleikar<br />

eru margir og forsendur skipta miklu máli um hver niðurstaðan getur orðið.<br />

Hér hefur verið gefið dæmi um hvernig má hugsa sér að nýta kaflann með nemendum. Vel<br />

kemur til greina að nota hugmyndirnar í kaflanum og yfirfæra þær á eigin skóla. Þá getur<br />

skapast mikil samkennd og auðveldara er að samþætta.<br />

Vinnuspjöld úr möppu<br />

46 Innkaup<br />

47 Jólaveislan<br />

48 Jólastjörnur<br />

49 Blóm<br />

<strong>Geisli</strong> <strong>1A</strong> – Lausnir – © Námsgagnastofnun 2011 – 09072<br />

..... Jól í skóla<br />

61

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!