30.01.2015 Views

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

Geisli 1A - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Talna­gald­ur<br />

Skrif a›u ni› ur ein hverja tölu.<br />

Bættu vi› flá tölu næstu tölu á eft ir.<br />

Bættu vi› níu.<br />

Deildu me› tveim ur.<br />

Drag›u upp haf legu töl una frá.<br />

fiú fékkst töl una 5, ekki satt<br />

Próf a›u fleiri töl ur. Hvern ig stend ur á flví a› ni› ur sta› an er alltaf 5<br />

Veldu flér tölu milli 1 og 9, marg fald a›u me› 5, bættu vi› 3, marg fald a›u me› tveim ur,<br />

bættu vi› annarri tölu á bil inu 1–9 og drag›u 6 frá. Hva› sér›u<br />

Veldu tölu, marg fald a›u me› 6, bættu vi› 12, helm ing a›u út kom una, drag›u 6 frá, deildu<br />

me› 3. Hva› ger ist<br />

Nem end ur geta skrá› jöfn ur me› flví a› sko›a mynd ir af hlut um á jafn vægis vog e›a vigt.<br />

Hva›a form er flyngst<br />

Me› flví a› tengja sam an upp l‡s ing ar og skrá jöfn ur geta nem end ur fund i› út flyngd hvers<br />

hlutar.<br />

Á vinnu spjaldi 37 eru verk efni sem sty›ja vi› skiln ing á notk un bók stafa sem tákna fyr ir<br />

óflekktar stær› ir.<br />

Hugmynd að kennsluferli<br />

Bls. 59–62<br />

Undirstaða skilnings á algebru er að gera sér grein fyrir að skrá má fjöldann á óendanlega<br />

marga vegu. Einnig er gagnlegt að hafa gaman af því að greina tengsl og regluleika. Fyrstu<br />

verkefnin í kaflanum eru hugsuð sem rannsóknarverkefni sem ýta undir að nemendur geri<br />

eigin uppgötvanir og greini regluleika. Hjálpargögn eru mikilvæg, í verkefnum 2–5 er t.d.<br />

gott að nota vasareikni og í verkefnum á bls. 60 eru sætisgildiskubbar og kennslupeningar<br />

hentugir. Gaman væri að hver nemandi veldi sér tölu og fyndi flókna leið til að tákna hana.<br />

Nemandinn getur skráð hana á glæru og hinir ættu svo að finna hver talan er. Taka mætti<br />

í þetta eina viku og skipta nemendum í fimm hópa, einn fyrir hvern dag.<br />

<strong>Geisli</strong> <strong>1A</strong> – Lausnir – © Námsgagnastofnun 2011 – 09072<br />

..... Mynstur og breytur<br />

49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!