11.01.2014 Views

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2. Forsendur fyrir vinnu hópsins<br />

Við umfjöllun um vettvangsnám leitaði hópurinn víða fanga. Fyrst <strong>og</strong> fremst byggði<br />

hópurinn á fyrri vinnu <strong>og</strong> samþykktum í Kennaraháskólanum enda var honum það<br />

uppálagt í erindisbréfi. Í öðru lagi var reynt að hafa viðhorf kennaranemanna sjálfra til<br />

hliðsjónar <strong>og</strong> í þriðja lagi var horft til þess sem er að gerast í skipulagi vettvangsnáms í<br />

nágrannalöndum okkar. Um þessa þrjá þætti er fjallað hér á eftir en rétt er að taka fram<br />

að hópurinn leitaði einnig eftir upplýsingum um væntingar heimaskóla <strong>og</strong> <strong>samstarf</strong>saðila<br />

KHÍ, sem geta flokkast undir forsendur, en þessum væntingum er lýst í 4. kafla.<br />

2.1. Fyrri vinna í Kennaraháskóla Íslands<br />

Skipulag vettvangsnáms hefur lengi verið til umræðu meðal starfsmanna<br />

Kennaraháskólans <strong>og</strong> fyrirkomulag þróast í takt við breytta tíma, enda er um að ræða<br />

mikilvægan þátt í menntun hvers kennara. Ekki er gerð grein fyrir þeirri þróun hér heldur<br />

einungis bent á örfá atriði sem skipta máli fyrir þær tillögur sem hér eru settar fram.<br />

Deildarráð <strong>kennaramenntun</strong>ardeildar KHÍ skipaði vinnuhóp árið 1997 undir stjórn Auðar<br />

Torfadóttur til að gera tillögur um framtíðarskipan vettvangsnáms í ljósi þess að<br />

grunnskólinn var að flytjast til sveitarfélaga. Þá var Æfingaskóli KHÍ lagður niður sem<br />

slíkur, en fram að þeim tíma höfðu æfingakennarar vinnuskyldu bæði í KHÍ <strong>og</strong><br />

Æfingaskólanum <strong>og</strong> áttu mikinn þátt í að skipuleggja vettvangsnám <strong>og</strong> leiðbeina<br />

kennaranemum í vettvangsnámi (Auður Torfadóttir, 1997).<br />

Deildarráð grunndeildar skipaði starfshóp í september 2001 til að m.a. leggja mat á stöðu<br />

vettvangsnáms við Kennaraháskóla Íslands <strong>og</strong> gera tillögur um framtíðarskipan þess.<br />

Hópurinn skilaði skýrslu í desember 2002 <strong>og</strong> setur þar fram tillögur <strong>og</strong> hugmyndir sem<br />

líklegar eru til að efla vettvangsnám. Fram kemur að sóknarfæri séu einkum varðandi þrjá<br />

þætti. Í fyrsta lagi að tengja enn betur saman ákveðna fræðilega áfanga <strong>og</strong> nám á<br />

vettvangi. Í öðru lagi að styrkja nánara <strong>samstarf</strong> við leiðbeinendur á vettvangi <strong>og</strong> í þriðja<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!